Þórólfi þykir miður að sjá kollega tala með þeim hætti sem Elísabet gerir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. desember 2020 12:20 Um þrjátíu til fjörutíu söfnuðust saman á Austurvelli á laugardag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. Á meðal þátttakenda var Elísabet Guðmundsdóttir, lýtalæknir. Vísir/Adelina „Mér þykir miður þegar mínir kollegar sem hafa gengið í gegnum ákveðið nám og fengið ákveðna reynslu tala með þessum hætti en við því er ekkert að gera en það hefur ekkert verið skoðað sérstaklega hvort það eigi að meðhöndla það einhvern veginn öðruvísi þótt fólk tali með þessum hætti.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag þegar hann var spurður út orð og skoðanir Elísabetar Guðmundsdóttur, lýtalæknis, og hvort það kæmi til greina að ávíta lækna fyrir að dreifa upplýsingum sem gætu skaðað sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda. Elísabet hefur gagnrýnt sóttvarnaaðgerðir hér og kom til landsins frá Danmörku fyrir helgi. Þar neitaði hún að fara í sýnatöku og fór heldur ekki í sóttkví þar sem hún var mætt á mótmæli gegn sóttvarnaaðgerðum á laugardag á Austurvelli. Velji fólk að fara ekki í skimun á landamærum skal það vera í fjórtán daga sóttkví eftir komuna til landsins samkvæmt sóttvarnareglum en Elísabet gerði hvorugt. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, sagði mál Elísabetar vera til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá sagði hann að þótt Elísabet væri læknir þá væri hún ekki með lækningaleyfi hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Tengdar fréttir Mál Elísabetar á borði lögreglu Mál Elísabetar Guðmundsdóttur lýtaskurðlæknis sem fór hvorki í skimun né sóttkví við komuna til landsins er á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt heimildum fréttastofu. 6. desember 2020 10:24 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag þegar hann var spurður út orð og skoðanir Elísabetar Guðmundsdóttur, lýtalæknis, og hvort það kæmi til greina að ávíta lækna fyrir að dreifa upplýsingum sem gætu skaðað sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda. Elísabet hefur gagnrýnt sóttvarnaaðgerðir hér og kom til landsins frá Danmörku fyrir helgi. Þar neitaði hún að fara í sýnatöku og fór heldur ekki í sóttkví þar sem hún var mætt á mótmæli gegn sóttvarnaaðgerðum á laugardag á Austurvelli. Velji fólk að fara ekki í skimun á landamærum skal það vera í fjórtán daga sóttkví eftir komuna til landsins samkvæmt sóttvarnareglum en Elísabet gerði hvorugt. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, sagði mál Elísabetar vera til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá sagði hann að þótt Elísabet væri læknir þá væri hún ekki með lækningaleyfi hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Tengdar fréttir Mál Elísabetar á borði lögreglu Mál Elísabetar Guðmundsdóttur lýtaskurðlæknis sem fór hvorki í skimun né sóttkví við komuna til landsins er á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt heimildum fréttastofu. 6. desember 2020 10:24 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Mál Elísabetar á borði lögreglu Mál Elísabetar Guðmundsdóttur lýtaskurðlæknis sem fór hvorki í skimun né sóttkví við komuna til landsins er á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt heimildum fréttastofu. 6. desember 2020 10:24