Snælduvitlaust veður í grunnbúðunum hjá John Snorra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2020 22:53 John Snorri (lengst til hægri) er ánægður með hópinn sinn. Á hægri myndinni má sjá tjöldin í grunnbúðunum. John Snorri „Veðrið var klikkað í nótt og sum tjöldin þar á meðal eldhústjaldið sprungu,“ segir John Snorri Sigurjónsson fjallgöngukappi. Hópur hans kom í grunnbúðir í gær og bar sig vel. Veðrið í nótt fór hins vegar illa með nýuppsettar búðir. „Í dag unnum við hörðum höndum á að endurreisa búðirnar okkar. Við færðum þær svolítið og gerðum við öll tjöldin. Nú ættum við að vera búinn undir næsta óveður.“ Enginn klifið fjallið að vetri til Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er kominn í 4900 metra hæð í grunnbúðir K2. Þar ætlar John Snorri að hafa bækistöðvar næstu mánuðina á meðan þeir feta sig upp fjallið. „Það er bæði vindur og ískalt, tuttugu gráðu frost,“ sagði John Snorri á Facebook-síðu sinni í gær. Hann sagði hópinn hafa sett upp búðirnar þar sem til stæði að dvelja næstu mánuði. Öllum liði vel og allir ættu að hafa aðlagast hæðinni eftir tvo daga. K2 er næsthæsta fjall í heimi eftir Everestfjalli. Það er 8.611 metrar að hæð og er í Karakoram-fjallgarðinum á landamærum Kína og Pakistans. Hann sagði glaður og spenntur fyrir ferðinni sem fram undan er. „Ég tilheyri öflugum hópi sem ég hlakka til að vinna með.“ John Snorri stefnir á að skrá sig í metabækurnar með því að sigrast á K2 að vetrarlagi fyrstur manna. Hann hefur áður toppað fjallið að sumri til. Tilraun hans til að komast á toppinn að vetrarlagi í ársbyrjun tókst ekki. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um hamaganginn sem gekk á í nótt. Fjallamennska Pakistan John Snorri á K2 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
„Í dag unnum við hörðum höndum á að endurreisa búðirnar okkar. Við færðum þær svolítið og gerðum við öll tjöldin. Nú ættum við að vera búinn undir næsta óveður.“ Enginn klifið fjallið að vetri til Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er kominn í 4900 metra hæð í grunnbúðir K2. Þar ætlar John Snorri að hafa bækistöðvar næstu mánuðina á meðan þeir feta sig upp fjallið. „Það er bæði vindur og ískalt, tuttugu gráðu frost,“ sagði John Snorri á Facebook-síðu sinni í gær. Hann sagði hópinn hafa sett upp búðirnar þar sem til stæði að dvelja næstu mánuði. Öllum liði vel og allir ættu að hafa aðlagast hæðinni eftir tvo daga. K2 er næsthæsta fjall í heimi eftir Everestfjalli. Það er 8.611 metrar að hæð og er í Karakoram-fjallgarðinum á landamærum Kína og Pakistans. Hann sagði glaður og spenntur fyrir ferðinni sem fram undan er. „Ég tilheyri öflugum hópi sem ég hlakka til að vinna með.“ John Snorri stefnir á að skrá sig í metabækurnar með því að sigrast á K2 að vetrarlagi fyrstur manna. Hann hefur áður toppað fjallið að sumri til. Tilraun hans til að komast á toppinn að vetrarlagi í ársbyrjun tókst ekki. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um hamaganginn sem gekk á í nótt.
Fjallamennska Pakistan John Snorri á K2 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent