Snælduvitlaust veður í grunnbúðunum hjá John Snorra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2020 22:53 John Snorri (lengst til hægri) er ánægður með hópinn sinn. Á hægri myndinni má sjá tjöldin í grunnbúðunum. John Snorri „Veðrið var klikkað í nótt og sum tjöldin þar á meðal eldhústjaldið sprungu,“ segir John Snorri Sigurjónsson fjallgöngukappi. Hópur hans kom í grunnbúðir í gær og bar sig vel. Veðrið í nótt fór hins vegar illa með nýuppsettar búðir. „Í dag unnum við hörðum höndum á að endurreisa búðirnar okkar. Við færðum þær svolítið og gerðum við öll tjöldin. Nú ættum við að vera búinn undir næsta óveður.“ Enginn klifið fjallið að vetri til Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er kominn í 4900 metra hæð í grunnbúðir K2. Þar ætlar John Snorri að hafa bækistöðvar næstu mánuðina á meðan þeir feta sig upp fjallið. „Það er bæði vindur og ískalt, tuttugu gráðu frost,“ sagði John Snorri á Facebook-síðu sinni í gær. Hann sagði hópinn hafa sett upp búðirnar þar sem til stæði að dvelja næstu mánuði. Öllum liði vel og allir ættu að hafa aðlagast hæðinni eftir tvo daga. K2 er næsthæsta fjall í heimi eftir Everestfjalli. Það er 8.611 metrar að hæð og er í Karakoram-fjallgarðinum á landamærum Kína og Pakistans. Hann sagði glaður og spenntur fyrir ferðinni sem fram undan er. „Ég tilheyri öflugum hópi sem ég hlakka til að vinna með.“ John Snorri stefnir á að skrá sig í metabækurnar með því að sigrast á K2 að vetrarlagi fyrstur manna. Hann hefur áður toppað fjallið að sumri til. Tilraun hans til að komast á toppinn að vetrarlagi í ársbyrjun tókst ekki. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um hamaganginn sem gekk á í nótt. Fjallamennska Pakistan John Snorri á K2 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Það sé beinlýnis villandi að benda á olíufélögin Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Sjá meira
„Í dag unnum við hörðum höndum á að endurreisa búðirnar okkar. Við færðum þær svolítið og gerðum við öll tjöldin. Nú ættum við að vera búinn undir næsta óveður.“ Enginn klifið fjallið að vetri til Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er kominn í 4900 metra hæð í grunnbúðir K2. Þar ætlar John Snorri að hafa bækistöðvar næstu mánuðina á meðan þeir feta sig upp fjallið. „Það er bæði vindur og ískalt, tuttugu gráðu frost,“ sagði John Snorri á Facebook-síðu sinni í gær. Hann sagði hópinn hafa sett upp búðirnar þar sem til stæði að dvelja næstu mánuði. Öllum liði vel og allir ættu að hafa aðlagast hæðinni eftir tvo daga. K2 er næsthæsta fjall í heimi eftir Everestfjalli. Það er 8.611 metrar að hæð og er í Karakoram-fjallgarðinum á landamærum Kína og Pakistans. Hann sagði glaður og spenntur fyrir ferðinni sem fram undan er. „Ég tilheyri öflugum hópi sem ég hlakka til að vinna með.“ John Snorri stefnir á að skrá sig í metabækurnar með því að sigrast á K2 að vetrarlagi fyrstur manna. Hann hefur áður toppað fjallið að sumri til. Tilraun hans til að komast á toppinn að vetrarlagi í ársbyrjun tókst ekki. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um hamaganginn sem gekk á í nótt.
Fjallamennska Pakistan John Snorri á K2 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Það sé beinlýnis villandi að benda á olíufélögin Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Sjá meira