Af lagernum í Ormsson í að skora í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2020 13:00 Alexander Scholz fagnar eftir að hafa komið Midtjylland yfir gegn Atalanta. getty/Jonathan Moscrop Alexander Scholz skoraði mark Midtjylland þegar dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær. Scholz er Íslendingum að góðu kunnur en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012 og kom ferlinum sínum þá aftur af stað. Markið sem Scholz skoraði gegn Atalanta var í glæsilegri kantinum en hann þrumaði boltanum viðstöðulaust í netið. „Það kom mér á óvart þegar ég var að skoða þetta fyrir leiki kvöldsins að hann skoraði sjö mörk þetta eina tímabil sitt á Íslandi. Það eru mörk í honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Scholz í Meistaradeildarmessunni í gær. Scholz fór í bikarúrslit með Stjörnunni 2012 þar sem liðið tapaði fyrir KR, 2-1. Fyrirliði KR þá, Bjarni Guðjónsson, var með Hjörvari og Guðmundi Benediktssyni í settinu í gær. Hjörvar mundi þó meira eftir bikarúrslitaleiknum en Bjarni. Hjörvar minntist þess líka að hafa séð Scholz í öðru hlutverki en í fótbolta meðan hann var á Íslandi. „Ég man að ég sá þennan strák einhvern tímann í borgaralegum klæðum. Þá var hann að vinna á lagernum hjá Bræðrunum Ormsson. Þar var hann bara í góðum gír. Það er stutt á milli,“ sagði Hjörvar. Eftir dvölina á Íslandi fór Scholz til Lokeren. Hann lék í Belgíu til 2018 þegar hann gekk í raðir Midtjylland. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og vann dönsku bikarkeppnina í fyrra. Scholz varð einnig belgískur meistari með Club Brugge og bikarmeistari með bæði Lokeren og Standard Liege. Klippa: Meistaradeildarmessan - Umræða um Alexander Scholz Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. 2. desember 2020 07:30 Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. 1. desember 2020 21:58 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Markið sem Scholz skoraði gegn Atalanta var í glæsilegri kantinum en hann þrumaði boltanum viðstöðulaust í netið. „Það kom mér á óvart þegar ég var að skoða þetta fyrir leiki kvöldsins að hann skoraði sjö mörk þetta eina tímabil sitt á Íslandi. Það eru mörk í honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Scholz í Meistaradeildarmessunni í gær. Scholz fór í bikarúrslit með Stjörnunni 2012 þar sem liðið tapaði fyrir KR, 2-1. Fyrirliði KR þá, Bjarni Guðjónsson, var með Hjörvari og Guðmundi Benediktssyni í settinu í gær. Hjörvar mundi þó meira eftir bikarúrslitaleiknum en Bjarni. Hjörvar minntist þess líka að hafa séð Scholz í öðru hlutverki en í fótbolta meðan hann var á Íslandi. „Ég man að ég sá þennan strák einhvern tímann í borgaralegum klæðum. Þá var hann að vinna á lagernum hjá Bræðrunum Ormsson. Þar var hann bara í góðum gír. Það er stutt á milli,“ sagði Hjörvar. Eftir dvölina á Íslandi fór Scholz til Lokeren. Hann lék í Belgíu til 2018 þegar hann gekk í raðir Midtjylland. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og vann dönsku bikarkeppnina í fyrra. Scholz varð einnig belgískur meistari með Club Brugge og bikarmeistari með bæði Lokeren og Standard Liege. Klippa: Meistaradeildarmessan - Umræða um Alexander Scholz Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. 2. desember 2020 07:30 Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. 1. desember 2020 21:58 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld. 2. desember 2020 07:30
Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal. 1. desember 2020 21:58