Skipti Jóni Degi og félögum út fyrir FCK og Ragnar: „Það er ástæða fyrir því að hata hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2020 23:00 Ragnar Sigurðsson á ferðinni í 2-2 jafntefli við Vejle fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Skipti Peter Christiansen frá AGF til FCK draga dilk á eftir sér. Það dró til tíðinda í danska boltanum er Peter Christiansen, betur þekktur sem PC, ákvað að skipta starfi sínu hjá AGF út fyrir starf sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK. Peter mun taka við starfinu hjá FCK í síðasta lagi 1. apríl á næsta ári en hann spilaði með félaginu frá 2000 til 2005. Hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Árósarliðinu frá árinu 2017. Hann var meðal annars einn af þeim sem fékk Jón Dag Þorsteinsson til félagsins frá Fulham en hann mun nú starfa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK þar sem allt hefur verið í ljósum logum. F.C. København er nået til enighed med Peter Christiansen om, at han tiltræder som sportsdirektør med det øverste sportslige ansvar i klubben senest til april #fcklive https://t.co/arcHQ4Wt77— F.C. København (@FCKobenhavn) November 27, 2020 Jacob Nielsen, framkvæmdastjóri AGF, segir í samtali við TV3 Sport að það hafi ekki verið mikil gleði á skrifstofunni hjá AGF er fréttirnar komu í hús að „PC“ myndi skipta Árósum út fyrir Kaupmannahöfn. „Það var leikmaður sem kom inn og hraunaði yfir hann með tárin í augunum því hann hafði yfirgefið liðið. Ég kann að meta það. Mér líkar vel við það að maður sé ekki elskaður á þeim stað sem maður fer frá,“ sagði Jakob og hélt áfram. „Ég hef sjálfur prufað það í Randers. Það gefur mér góða tilfinningu að maður er hataður því það gefur manni þá tilfinningu að maður hefur gert eitthvað gott. Svo það er ástæða fyrir því að hata PC núna.“ AGF-direktør: Grund til at hade 'PC' lige nu https://t.co/XAIowDjh81— bold.dk (@bolddk) November 27, 2020 Danski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Það dró til tíðinda í danska boltanum er Peter Christiansen, betur þekktur sem PC, ákvað að skipta starfi sínu hjá AGF út fyrir starf sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK. Peter mun taka við starfinu hjá FCK í síðasta lagi 1. apríl á næsta ári en hann spilaði með félaginu frá 2000 til 2005. Hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Árósarliðinu frá árinu 2017. Hann var meðal annars einn af þeim sem fékk Jón Dag Þorsteinsson til félagsins frá Fulham en hann mun nú starfa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK þar sem allt hefur verið í ljósum logum. F.C. København er nået til enighed med Peter Christiansen om, at han tiltræder som sportsdirektør med det øverste sportslige ansvar i klubben senest til april #fcklive https://t.co/arcHQ4Wt77— F.C. København (@FCKobenhavn) November 27, 2020 Jacob Nielsen, framkvæmdastjóri AGF, segir í samtali við TV3 Sport að það hafi ekki verið mikil gleði á skrifstofunni hjá AGF er fréttirnar komu í hús að „PC“ myndi skipta Árósum út fyrir Kaupmannahöfn. „Það var leikmaður sem kom inn og hraunaði yfir hann með tárin í augunum því hann hafði yfirgefið liðið. Ég kann að meta það. Mér líkar vel við það að maður sé ekki elskaður á þeim stað sem maður fer frá,“ sagði Jakob og hélt áfram. „Ég hef sjálfur prufað það í Randers. Það gefur mér góða tilfinningu að maður er hataður því það gefur manni þá tilfinningu að maður hefur gert eitthvað gott. Svo það er ástæða fyrir því að hata PC núna.“ AGF-direktør: Grund til at hade 'PC' lige nu https://t.co/XAIowDjh81— bold.dk (@bolddk) November 27, 2020
Danski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira