Zlatan tókst að pirra sænska landsliðsþjálfarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2020 08:31 Zlatan Ibrahimovic er markahæsti leikmaður sænska landsliðsins frá upphafi með 62 mörk. getty/Lars Baron Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, hafði ekkert sérstaklega mikinn húmor fyrir því þegar Zlatan Ibrahimovic gaf í skyn að hann vildi snúa aftur í sænska landsliðið á samfélagsmiðlum fyrr í þessum mánuði. Hann hætti í landsliðinu eftir EM 2016. Zlatan birti mynd af sér á Instagram í sænsku landsliðstreyjunni og sagði seinna að það hefði verið gert til að pirra Svía. Og það virðist hafa tekist. „Ég var frekar pirraður. En honum er frjálst að birta það sem hann vill á samfélagsmiðlum,“ sagði Andersson. Zlatan hefur átt frábært tímabil með AC Milan og er markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni með tíu mörk. Andersson segir að frammistaða Zlatans komi sér ekki á óvart. „Það er ekki annað hægt en að hrífast af því hvernig hann heldur áfram að sýna hungur, drifkraft og hæfileika. Hann er einstakur og magnaður íþróttamaður. Hann er okkar langbesti leikmaður frá upphafi. Það er ótrúlegt hvað hann hefur afrekað. Þú verður bara að taka ofan fyrir honum og óska honum til hamingju.“ Eins og áður sagði lagði Zlatan landsliðsskóna á hilluna fyrir fjórum árum. Andersson segir að hann hafi ekki lýst yfir áhuga á að snúa aftur í landsliðið. „Það sem til þarf er að hann vilji vera með. Hann sagði mér skýrt og greinilega 2016 að hann væri hættur og ég hef virt það. Hvað síðasta útspil hans varðar var það bara gert til að pirra fólk. Hann lokaði sjálfur landsliðsdyrunum,“ sagði Andersson. Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan styrkti stöðu AC Milan á toppnum og fór meiddur útaf Zlatan Ibrahimovic var maðurinn í Napoli í kvöld þegar AC Milan sótti þrjú stig í greipar heimamanna í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. 22. nóvember 2020 21:45 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, hafði ekkert sérstaklega mikinn húmor fyrir því þegar Zlatan Ibrahimovic gaf í skyn að hann vildi snúa aftur í sænska landsliðið á samfélagsmiðlum fyrr í þessum mánuði. Hann hætti í landsliðinu eftir EM 2016. Zlatan birti mynd af sér á Instagram í sænsku landsliðstreyjunni og sagði seinna að það hefði verið gert til að pirra Svía. Og það virðist hafa tekist. „Ég var frekar pirraður. En honum er frjálst að birta það sem hann vill á samfélagsmiðlum,“ sagði Andersson. Zlatan hefur átt frábært tímabil með AC Milan og er markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni með tíu mörk. Andersson segir að frammistaða Zlatans komi sér ekki á óvart. „Það er ekki annað hægt en að hrífast af því hvernig hann heldur áfram að sýna hungur, drifkraft og hæfileika. Hann er einstakur og magnaður íþróttamaður. Hann er okkar langbesti leikmaður frá upphafi. Það er ótrúlegt hvað hann hefur afrekað. Þú verður bara að taka ofan fyrir honum og óska honum til hamingju.“ Eins og áður sagði lagði Zlatan landsliðsskóna á hilluna fyrir fjórum árum. Andersson segir að hann hafi ekki lýst yfir áhuga á að snúa aftur í landsliðið. „Það sem til þarf er að hann vilji vera með. Hann sagði mér skýrt og greinilega 2016 að hann væri hættur og ég hef virt það. Hvað síðasta útspil hans varðar var það bara gert til að pirra fólk. Hann lokaði sjálfur landsliðsdyrunum,“ sagði Andersson.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Zlatan styrkti stöðu AC Milan á toppnum og fór meiddur útaf Zlatan Ibrahimovic var maðurinn í Napoli í kvöld þegar AC Milan sótti þrjú stig í greipar heimamanna í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. 22. nóvember 2020 21:45 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Zlatan styrkti stöðu AC Milan á toppnum og fór meiddur útaf Zlatan Ibrahimovic var maðurinn í Napoli í kvöld þegar AC Milan sótti þrjú stig í greipar heimamanna í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. 22. nóvember 2020 21:45