Gripinn með meira heróín en hefur fundist hér á landi í áratug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2020 13:09 Karlmaðurinn virðist ekki hafa komist út um þessar kunnuglegu dyr í flugstöðinni heldur var hann gripinn með efni í tösku sinni og innanklæða. Vísir/Vilhelm Pólskur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir innflutning á heróíni og lyfjum til landsins. Efnin fundust í farangri karlmannsins í flugi frá Gdansk í Póllandi í september en auk þess voru efni falin innanklæða. Dómur var kveðinn upp 18. nóvember. Í fórum karlmannsins fundust 77 grömm af heróíni, 140 grömm af dýralyfinu Ketador vet, rúmlega 1500 Oxycontin töflur, 40 stykki af Contalgin Uno töflum, 20 stykki af Fentalyn Actavis plástrum, 335 stykki af Methylphenidate Sandoz töflum, tíu Morfín töflur, 330 Rivotril töflur og 168 Stesolid töflur. Saksóknari taldi efnin ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Fram kemur að hann hafði ekki markaðsleyfi Lyfjastofnunar, lyfseðil eða lyfjaávísun fyrir lyfjunum í læknisfræðilegum tilgangi. Fram kemur í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness að karlmaðurinn hafi játað brot sín skýlaust. Hann hefði flutt efnin inn í samvinnu við annan karlmann sem sætir ákæru sömuleiðis. Á árunum 2011-2019 lögðu lögregla og tollgæsla samanlagt hald á 38 grömm af heróíni hér á landi, helming þess sem fannst í fórum karlmannsins. Minnt er á að heróín sé ávanabindandi og mjög hættulegt fíkniefni og sömuleiðis hluti hinna lyfjanna sem karlmaðurinn reyndi að flytja inn. Of stór skammtur getur reynst banvænn. Þótti sex mánaða fangelsi hæfileg refsing en karlmaðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi frá 6. september. Efnin voru gerð upptæk. Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Sjá meira
Pólskur karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir innflutning á heróíni og lyfjum til landsins. Efnin fundust í farangri karlmannsins í flugi frá Gdansk í Póllandi í september en auk þess voru efni falin innanklæða. Dómur var kveðinn upp 18. nóvember. Í fórum karlmannsins fundust 77 grömm af heróíni, 140 grömm af dýralyfinu Ketador vet, rúmlega 1500 Oxycontin töflur, 40 stykki af Contalgin Uno töflum, 20 stykki af Fentalyn Actavis plástrum, 335 stykki af Methylphenidate Sandoz töflum, tíu Morfín töflur, 330 Rivotril töflur og 168 Stesolid töflur. Saksóknari taldi efnin ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Fram kemur að hann hafði ekki markaðsleyfi Lyfjastofnunar, lyfseðil eða lyfjaávísun fyrir lyfjunum í læknisfræðilegum tilgangi. Fram kemur í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness að karlmaðurinn hafi játað brot sín skýlaust. Hann hefði flutt efnin inn í samvinnu við annan karlmann sem sætir ákæru sömuleiðis. Á árunum 2011-2019 lögðu lögregla og tollgæsla samanlagt hald á 38 grömm af heróíni hér á landi, helming þess sem fannst í fórum karlmannsins. Minnt er á að heróín sé ávanabindandi og mjög hættulegt fíkniefni og sömuleiðis hluti hinna lyfjanna sem karlmaðurinn reyndi að flytja inn. Of stór skammtur getur reynst banvænn. Þótti sex mánaða fangelsi hæfileg refsing en karlmaðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi frá 6. september. Efnin voru gerð upptæk.
Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Sjá meira