Neyðarlið Noregs gerði grátlegt jafntefli, loksins vann Holland leik og Tyrkir féllu í C-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 21:38 De Boer og lærisveinar fagna. ANP Sport/Getty Images Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld er síðustu umferðirnar í þessari Þjóðadeild fóru fram. Það dró þar af leiðandi til tíðinda á mörgum stöðum. Neyðarlið Noregs var nærri því að sækja þrjú stig til Austurríkis en eftir að kórónuveirusmit kom upp í herbúðum Noregs urðu þeir að kalla til nýtt lið. Þeir komust þó yfir með marki á 61. mínútu en það var svo á 94. mínútu sem Austurríkismenn jöfnuðu. Austurríki tryggir sér þar af leiðandi toppsætið og er komið upp í A-deildina en Norðmenn verða áfram í B. Hollenska landsliðið hefur verið í miklum vandræðum eftir að Ronald Koeman yfirgaf skútuna en Frank De Boer vann sinn fyrsta leik með liðið í kvöld er þeir unnu 2-1 sigur á Póllandi. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skoruðu mörkin. Ítalía vann 2-0 sigur á Bosníu og Herségóvínu í sama riðli. Ítalirnir vinna því riðilnn með tólf stig en Holland endar í öðru sætinu með ellefu stig. Ítalarnir fara því í úrslitakeppni A-deildarinnar ásamt Belgum, Frökkum og Spánverjum. Ungverjaland vann 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld og þeir eru þar af leiðandi komnir upp í A-deildina. Sömu sögu má ekki segja af Tyrkjum sem eru með úrslitum kvöldsins fallnir niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Öll úrslit dagsins í Þjóðadeildinni má sjá hér að neðan en í færslu Gracenote má sjá hvaða lið færast upp og niður úr deildunum. - Movements resulting from 2020/21 UEFA Nations League4 A1 4 A2 4 A3 4 A4 A1 A2 A3 A4 TBD B1 B2 B3 B4 B1 NIR B2 B3 B4 C1 C2 C3 C4 D1 D2 — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 18, 2020 Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld er síðustu umferðirnar í þessari Þjóðadeild fóru fram. Það dró þar af leiðandi til tíðinda á mörgum stöðum. Neyðarlið Noregs var nærri því að sækja þrjú stig til Austurríkis en eftir að kórónuveirusmit kom upp í herbúðum Noregs urðu þeir að kalla til nýtt lið. Þeir komust þó yfir með marki á 61. mínútu en það var svo á 94. mínútu sem Austurríkismenn jöfnuðu. Austurríki tryggir sér þar af leiðandi toppsætið og er komið upp í A-deildina en Norðmenn verða áfram í B. Hollenska landsliðið hefur verið í miklum vandræðum eftir að Ronald Koeman yfirgaf skútuna en Frank De Boer vann sinn fyrsta leik með liðið í kvöld er þeir unnu 2-1 sigur á Póllandi. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skoruðu mörkin. Ítalía vann 2-0 sigur á Bosníu og Herségóvínu í sama riðli. Ítalirnir vinna því riðilnn með tólf stig en Holland endar í öðru sætinu með ellefu stig. Ítalarnir fara því í úrslitakeppni A-deildarinnar ásamt Belgum, Frökkum og Spánverjum. Ungverjaland vann 2-0 sigur á Tyrklandi í kvöld og þeir eru þar af leiðandi komnir upp í A-deildina. Sömu sögu má ekki segja af Tyrkjum sem eru með úrslitum kvöldsins fallnir niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. Öll úrslit dagsins í Þjóðadeildinni má sjá hér að neðan en í færslu Gracenote má sjá hvaða lið færast upp og niður úr deildunum. - Movements resulting from 2020/21 UEFA Nations League4 A1 4 A2 4 A3 4 A4 A1 A2 A3 A4 TBD B1 B2 B3 B4 B1 NIR B2 B3 B4 C1 C2 C3 C4 D1 D2 — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 18, 2020 Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2
Öll úrslit dagsins: A-DEILDIn: Riðill 1: Bosnía og Hersegóvína - Ítalía 0-2 Pólland - Holland 1-2 Riðill 2: Belgía - Danmörk 4-2 England - Ísland 4-0 B-DEILDIN: Riðill 1: Austurríki - Noregur 1-1 Norður Írland - Rúmenía 1-1 Riðill 2: Tékkland - Slovakia 2-0 Ísrael - Skotland 1-0 Riðill 3: Ungverjaland - Tyrkland 2-0 Serbia - Rússland 5-0 Riðill 4: Írland - Búlgaría 0-0 Wales - Finland 3-1 C-DEILDIN: Riðill 2: Armenia - Norður Makedónía 1-0 Georgia - Eistland 0-0 Riðill 3: Grikkland - Slóvenía 0-0 Kósóvó - Moldóvía 1-0 Riðill 4: Albania - Hvíta Rússland 3-2 Kasakstan - Litháen 1-2
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira