„Heyrir til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir 100“ Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 07:23 Frá vettvangi seinna umferðarslyssins í Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring. Frá þessu segir í tilkynningu á Facebook-síðu slökkviliðsins þar sem segir að það hafi verið 112 sjúkraflutningar þar á bæ síðasta sólarhringinn, þar af þrjátíu forgangsverkefni og átta Covid-flutningar. „Dælubílar voru kallaðir út 8 sinnum síðasta sólahring, þurfti slökkvilið að sinna tveimur umferðarslysum og í öðru þurfti að beita klippum, vatnstjón í miðborginni og svo var eldur í íbúð í Úlfarsárdal,“ segir í tilkynningunni þar sem verið er að vísa í tvö umferðarslys í Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. „Munum eftir að fara varlega og notum persónuvarnir stöndum saman og verum góð hvert við annað, við erum hér fyrir ykkur – farið varlega,“ eru svo skilaboðin frá slökkviliði. Slökkvilið Reykjavík Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17. nóvember 2020 14:03 Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17. nóvember 2020 12:29 Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal. 17. nóvember 2020 20:02 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Álag á slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið að aukast og það nú þannig að það heyri til undantekninga að sjúkraflutningar séu undir hundrað á sólarhring. Frá þessu segir í tilkynningu á Facebook-síðu slökkviliðsins þar sem segir að það hafi verið 112 sjúkraflutningar þar á bæ síðasta sólarhringinn, þar af þrjátíu forgangsverkefni og átta Covid-flutningar. „Dælubílar voru kallaðir út 8 sinnum síðasta sólahring, þurfti slökkvilið að sinna tveimur umferðarslysum og í öðru þurfti að beita klippum, vatnstjón í miðborginni og svo var eldur í íbúð í Úlfarsárdal,“ segir í tilkynningunni þar sem verið er að vísa í tvö umferðarslys í Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. „Munum eftir að fara varlega og notum persónuvarnir stöndum saman og verum góð hvert við annað, við erum hér fyrir ykkur – farið varlega,“ eru svo skilaboðin frá slökkviliði.
Slökkvilið Reykjavík Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17. nóvember 2020 14:03 Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17. nóvember 2020 12:29 Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal. 17. nóvember 2020 20:02 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. 17. nóvember 2020 14:03
Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17. nóvember 2020 12:29
Vel gekk að slökkva eld í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu fyrir sjö í kvöld útkall vegna elds í íbúð í blokk í Úlfarsárdal. 17. nóvember 2020 20:02