Guðbjörg og Guðrún berjast fyrir lífi liðsins síns í deildinni í Íslendingaslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2020 09:01 Guðbjörg Gunnarsdóttir með börnin sín í fanginu þegar hún snéri aftur inn á völlinn eftir að hafa eignast tvíbura. Instagram/@guggag Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. Djurgården mætir Uppsala í lokaumferðinni. Uppsala er fallið úr deildinni en Djurgården er í keppni við Umeå að fara ekki niður líka. Þetta er Íslendingaslagur. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrún Arnardóttir spila með Djurgården en Anna Rakel Pétursdóttir er hjá IK Uppsala. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag) Umeå er einu stigi á eftir Djurgården fyrir lokaumferðina og Djurgården er líka með sjö marka forskot í markatölu. Djurgården tryggir sér sætið með sigri en má líka tapa leiknum ef Umeå nær ekki að vinna Eskilstuna á útivelli. Piteå er tveimur stigum á undan Umeå og er þvi ekki alveg sloppið heldur taki bæði Djurgården og Umeå upp á því að vinna sína leiki. Guðrún Arnardóttir hefur verið í byrjunarliði Djurgården í 19 af 21 leik liðsins á tímabilinu en Guðbjörg Gunnarsdóttir er nýbyrjuð að spila eftir að hún kom til baka úr barneignarfríi. Kopparbergs/Göteborg FC hefur tryggt sér sænska meistaratitilinn og Íslendingaliðin FC Rosengård og Kristianstads DFF fara líka í Meistaradeildina. Kristianstad á enn möguleika á því að ná öðru sætinu af Rosengård en Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Rosengård eru með tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðin. Rosengård fær Växjö í heimsókn á sama tíma og Kristianstad tekur á móti Linköping á heimavelli. Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. På söndag avgörs den dramatiska streckstriden i OBOS Damallsvenskan när IK Uppsala gästar Stockholms Stadion. Här hittar du förutsättningarna inför matchen och reflektioner från tränare Pierre Fondin:https://t.co/OvzuoAdURH pic.twitter.com/s2kbrjLvVZ— Djurgården Fotboll (@DIF_Fotboll) November 12, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir og félagar í Djurgården liðinu spila mikilvægan leik í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag. Djurgården mætir Uppsala í lokaumferðinni. Uppsala er fallið úr deildinni en Djurgården er í keppni við Umeå að fara ekki niður líka. Þetta er Íslendingaslagur. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðrún Arnardóttir spila með Djurgården en Anna Rakel Pétursdóttir er hjá IK Uppsala. View this post on Instagram A post shared by Guðbjo rg Gunnarsdo ttir (@guggag) Umeå er einu stigi á eftir Djurgården fyrir lokaumferðina og Djurgården er líka með sjö marka forskot í markatölu. Djurgården tryggir sér sætið með sigri en má líka tapa leiknum ef Umeå nær ekki að vinna Eskilstuna á útivelli. Piteå er tveimur stigum á undan Umeå og er þvi ekki alveg sloppið heldur taki bæði Djurgården og Umeå upp á því að vinna sína leiki. Guðrún Arnardóttir hefur verið í byrjunarliði Djurgården í 19 af 21 leik liðsins á tímabilinu en Guðbjörg Gunnarsdóttir er nýbyrjuð að spila eftir að hún kom til baka úr barneignarfríi. Kopparbergs/Göteborg FC hefur tryggt sér sænska meistaratitilinn og Íslendingaliðin FC Rosengård og Kristianstads DFF fara líka í Meistaradeildina. Kristianstad á enn möguleika á því að ná öðru sætinu af Rosengård en Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Rosengård eru með tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðin. Rosengård fær Växjö í heimsókn á sama tíma og Kristianstad tekur á móti Linköping á heimavelli. Leikur Djurgården og Uppsala fer fram á heimavelli Djurgården liðsins, hefst klukkan 14.00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. På söndag avgörs den dramatiska streckstriden i OBOS Damallsvenskan när IK Uppsala gästar Stockholms Stadion. Här hittar du förutsättningarna inför matchen och reflektioner från tränare Pierre Fondin:https://t.co/OvzuoAdURH pic.twitter.com/s2kbrjLvVZ— Djurgården Fotboll (@DIF_Fotboll) November 12, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira