Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2020 10:31 Vilberg og Gyða eru nú föst hér á landi vegna ástandsins. Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Til dæmis þeir sem búa þar hjónin Guðríði Gyðu Halldórsdóttur og Vilberg Guðmundsson en nú eru þau föst hér vegna Covid og tók Vala Matt púlsinn á þeim á þessum skrýtnu tímum. Vanalega keyra þau til suður Evrópu í sólina til Spánar og búa þar yfir vetrarmánuðina. „Það var draumur að kaupa sér svona húsbíl og ferðast um Evrópu. Ef maður býr í gömlu húsi þarf að gera við allt mögulegt og við bara nenntum ekki að standa í stöðugum útgjöldum. Þannig að við fórum til Ameríku og fundum þennan bíl,“ segir Gyða en þetta var fyrir rúmlega fimm árum síðan. Síðan þá hafa þau búið hér heima á sumrin og fara síðan út til Spánar á haustin þar sem þau eiða vetrinum á Costa Blanca. „Þar eru sex hundruð stæði og allt til alls, sundlaugar, líkamsrækt, lítil verslun og spænskukennsla innifalin í gjaldinu. Þetta eru allt norður-Evrópubúar sem flykkjast þarna yfir yfir veturinn,“ segir Vilberg. „Þetta er eins og lítið þorp og allir þekkja alla. Maður er farin að tala þýskuna, hluta af hollensku, spænskuna, enskuna og dönskuna. Þetta er allt fólk sem velur að hafa hjól undir húsinu sínu. Í staðinn fyrir að vera föst í byggingu sem þú getur ekki hreyft og þarft þá að hafa sumarbústað til þess að breyta til en þetta er bæði fast. Við getum til dæmis farið hvert sem er á landinu og farið í hvaða land sem okkur dettur í hug og við gleymum aldrei neinu heima,“ segir Gyða. Vala leit einnig við til fyrrverandi útvarpsmannsins Sveins Snorra Sighvatssonar sem er alsæll í sínu litla húsi með hjólin tilbúin undir húsinu að færa hann hvert sem er í heiminum. Ísland í dag Spánn Reykjavík Íslendingar erlendis Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Til dæmis þeir sem búa þar hjónin Guðríði Gyðu Halldórsdóttur og Vilberg Guðmundsson en nú eru þau föst hér vegna Covid og tók Vala Matt púlsinn á þeim á þessum skrýtnu tímum. Vanalega keyra þau til suður Evrópu í sólina til Spánar og búa þar yfir vetrarmánuðina. „Það var draumur að kaupa sér svona húsbíl og ferðast um Evrópu. Ef maður býr í gömlu húsi þarf að gera við allt mögulegt og við bara nenntum ekki að standa í stöðugum útgjöldum. Þannig að við fórum til Ameríku og fundum þennan bíl,“ segir Gyða en þetta var fyrir rúmlega fimm árum síðan. Síðan þá hafa þau búið hér heima á sumrin og fara síðan út til Spánar á haustin þar sem þau eiða vetrinum á Costa Blanca. „Þar eru sex hundruð stæði og allt til alls, sundlaugar, líkamsrækt, lítil verslun og spænskukennsla innifalin í gjaldinu. Þetta eru allt norður-Evrópubúar sem flykkjast þarna yfir yfir veturinn,“ segir Vilberg. „Þetta er eins og lítið þorp og allir þekkja alla. Maður er farin að tala þýskuna, hluta af hollensku, spænskuna, enskuna og dönskuna. Þetta er allt fólk sem velur að hafa hjól undir húsinu sínu. Í staðinn fyrir að vera föst í byggingu sem þú getur ekki hreyft og þarft þá að hafa sumarbústað til þess að breyta til en þetta er bæði fast. Við getum til dæmis farið hvert sem er á landinu og farið í hvaða land sem okkur dettur í hug og við gleymum aldrei neinu heima,“ segir Gyða. Vala leit einnig við til fyrrverandi útvarpsmannsins Sveins Snorra Sighvatssonar sem er alsæll í sínu litla húsi með hjólin tilbúin undir húsinu að færa hann hvert sem er í heiminum.
Ísland í dag Spánn Reykjavík Íslendingar erlendis Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira