Eltast við lítilsháttar hópsýkingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2020 13:08 Rögnvaldur, til hægri, og Þórólfur Guðnason á upphafsstigum kórónuveirufaraldursins í mars. Vísir/Vilhelm 26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aðspurður á upplýsingafundinum í dag að útlit væri fyrir að lítilsháttar hópsýking hefði komið upp. Hún væri í skoðun. Hann sagði viðbúið að slíkt gerðist en vildi ekki nefna frekar hvar á landinu þessi litla hópsýking hefði komið upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða fyrirtæki á Vesturlandi þar sem smit hefur komið upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við fréttastofu að ekki um hópsýkingar að ræða sambærilegar við þær sem komið hafi upp t.d. á Landakoti eða Hótel Rangá. Þetta séu smit sem tengist vinnustöðum, fjölskyldum og slíkum hópum. Þau hafi verið einkennandi fyrir þessa bylgju faraldursins. Smitrakningateymið fylgi slíkum málum eftir. Af Covid-19 vefnum má lesa að af 26 smitum eru níu úr sóttkvíarskimunum og handahófsskimun, þ.e. hjá fólki sem er í sóttkví. 73% þeirra sem greindust með smit í gær voru í sóttkví. Ellefu smit greindust innanlands í fyrradag, sextán á sunnudag, þrettán á laugardag og 25 á föstudag. Hlutfall í sóttkví hefur verið á bilinu 39 til 88 prósent. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13 Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira
26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sagði aðspurður á upplýsingafundinum í dag að útlit væri fyrir að lítilsháttar hópsýking hefði komið upp. Hún væri í skoðun. Hann sagði viðbúið að slíkt gerðist en vildi ekki nefna frekar hvar á landinu þessi litla hópsýking hefði komið upp. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða fyrirtæki á Vesturlandi þar sem smit hefur komið upp. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í samtali við fréttastofu að ekki um hópsýkingar að ræða sambærilegar við þær sem komið hafi upp t.d. á Landakoti eða Hótel Rangá. Þetta séu smit sem tengist vinnustöðum, fjölskyldum og slíkum hópum. Þau hafi verið einkennandi fyrir þessa bylgju faraldursins. Smitrakningateymið fylgi slíkum málum eftir. Af Covid-19 vefnum má lesa að af 26 smitum eru níu úr sóttkvíarskimunum og handahófsskimun, þ.e. hjá fólki sem er í sóttkví. 73% þeirra sem greindust með smit í gær voru í sóttkví. Ellefu smit greindust innanlands í fyrradag, sextán á sunnudag, þrettán á laugardag og 25 á föstudag. Hlutfall í sóttkví hefur verið á bilinu 39 til 88 prósent.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13 Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Sjá meira
Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11. nóvember 2020 12:13
Bein útsending: Raddir ungmenna og atvinnurekenda á upplýsingafundi dagsins Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11. nóvember 2020 10:15