Alfreð spilaði síðasta hálftímann í tapi Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2020 16:26 VfL Wolfsburg v FC Augsburg - Bundesliga WOLFSBURG, GERMANY - OCTOBER 04: (BILD ZEITUNG OUT) Alfred Finnbogason of FC Augsburg looks on during the Bundesliga match between VfL Wolfsburg and FC Augsburg at Volkswagen Arena on October 4, 2020 in Wolfsburg, Germany. (Photo by Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images) Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hóf leik á varamannabekknum hjá Augsburg þegar liðið fékk Herthu Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð kom inn af bekknum á 60.mínútu en þá höfðu Mateus Cunha og Dodi Lukebakio komið gestunum í 0-2 forystu. Alfreð tókst ekki að breyta gangi leiksins og Krzystof Piatek gerði endanlega út um leikinn skömmu fyrir leikslok. Lokatölur 0-3 fyrir Herthu Berlin. RB Leipzig kom sér á toppinn með 3-0 sigri á Freiburg en aðalleikur dagsins er framundan þar sem Borussia Dortmund og Bayern Munchen mætast klukkan 17:30 og ljóst að sigurvegarinn úr þeim leik mun tróna á toppi deildarinnar í lok dags. Þýski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hóf leik á varamannabekknum hjá Augsburg þegar liðið fékk Herthu Berlin í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alfreð kom inn af bekknum á 60.mínútu en þá höfðu Mateus Cunha og Dodi Lukebakio komið gestunum í 0-2 forystu. Alfreð tókst ekki að breyta gangi leiksins og Krzystof Piatek gerði endanlega út um leikinn skömmu fyrir leikslok. Lokatölur 0-3 fyrir Herthu Berlin. RB Leipzig kom sér á toppinn með 3-0 sigri á Freiburg en aðalleikur dagsins er framundan þar sem Borussia Dortmund og Bayern Munchen mætast klukkan 17:30 og ljóst að sigurvegarinn úr þeim leik mun tróna á toppi deildarinnar í lok dags.
Þýski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira