Telja 150 látna vegna óveðurs í Gvatemala Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2020 11:57 Maður heldur á þungaðri konu vegna flóðanna í La Lima í Hondúras. Vísir/Getty Talið er að minnst hundrað hafi látist í Quejá héraði í Gvatemala vegna aurskriða sem féllu í kjölfar mikilla rigninga vegna stormsins Etu sem riðið hefur yfir landið undanfarna daga. Yfirvöld hafa staðfest að minnst fimmtíu séu látnir. Vegna stormsins hafa björgunaraðgerðir gengið hægt, vegir hafa rofnað og mikil flóð eru á mörgum svæðum. Hernum hefur þó tekist að komast til afskekktra bæja og hafa mörg heimili grafist undir í aurskriðum. Eta kom á land í Níkaragva á þriðjudag og var þá skilgreind sem fjórða stigs stormur. Vindar náðu um 225 metrum á sekúndu og mikil úrkoma fylgdi. Það dró nokkuð úr kraftinum í storminum eftir því sem hann færðist yfir landið og náði til Hondúras og Gvatemala. Mikil flóð eru í La Lima í Hondúras vegna Etu.Vísir/Getty Alejandro Giammattei forseti Gvatemala sagði að björgunaraðgerðir gengju sérstaklega hægt þar sem aðeins ein þyrla væri í landinu sem nýttist í svona björgunaraðgerðir. „Það er fullt af fólki sem er fast og við náum ekki til,“ sagði hann. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á mörgum landssvæðum vegna ástandsins. Þá sagði hann ástandið í Quejá alvarlegt. Engin lík hafi enn fundist á svæðinu. Í nágrannalandinu Hondúras hafa minnst tíu látist og hundruð bíða eftir að vera bjargað frá flóðasvæðum. Gvatemala Hondúras Níkaragva Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Talið er að minnst hundrað hafi látist í Quejá héraði í Gvatemala vegna aurskriða sem féllu í kjölfar mikilla rigninga vegna stormsins Etu sem riðið hefur yfir landið undanfarna daga. Yfirvöld hafa staðfest að minnst fimmtíu séu látnir. Vegna stormsins hafa björgunaraðgerðir gengið hægt, vegir hafa rofnað og mikil flóð eru á mörgum svæðum. Hernum hefur þó tekist að komast til afskekktra bæja og hafa mörg heimili grafist undir í aurskriðum. Eta kom á land í Níkaragva á þriðjudag og var þá skilgreind sem fjórða stigs stormur. Vindar náðu um 225 metrum á sekúndu og mikil úrkoma fylgdi. Það dró nokkuð úr kraftinum í storminum eftir því sem hann færðist yfir landið og náði til Hondúras og Gvatemala. Mikil flóð eru í La Lima í Hondúras vegna Etu.Vísir/Getty Alejandro Giammattei forseti Gvatemala sagði að björgunaraðgerðir gengju sérstaklega hægt þar sem aðeins ein þyrla væri í landinu sem nýttist í svona björgunaraðgerðir. „Það er fullt af fólki sem er fast og við náum ekki til,“ sagði hann. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á mörgum landssvæðum vegna ástandsins. Þá sagði hann ástandið í Quejá alvarlegt. Engin lík hafi enn fundist á svæðinu. Í nágrannalandinu Hondúras hafa minnst tíu látist og hundruð bíða eftir að vera bjargað frá flóðasvæðum.
Gvatemala Hondúras Níkaragva Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira