Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Sindri Sverrisson skrifar 6. nóvember 2020 16:01 Ungverjar þurfa að vera í sambandi við aðstoðarþjálfarann Giovanni Costantino í gegnum skjáinn. Getty/Laszlo Szirtesi Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. Um er að ræða einn af aðstoðarþjálfurum ungverska liðsins og náinn samstarfsmann aðalþjálfarans Marco Rossi síðustu fjögur ár. Hann heitir Giovanni Costantino og er ítalskur líkt og Rossi. Costantino, sem er 36 ára gamall, er nú kominn í heimasóttkví og segist sem betur fer ekki hafa verið í samneyti við aðra í starfsliði landsliðsins dagana áður en þeir fóru í skimun. Enginn annar greindist með veiruna í skimuninni. „Ég mun hjálpa til að heiman við að undirbúa liðið undir þessa mikilvægu leiki. Ég er hraustur og mun jafna mig fljótt,“ skrifaði Costantino á samfélagsmiðla. View this post on Instagram We have been regularly PCR-tested and my latest test was positive for Covid, so since the very first moment after the result I am in quarantine at home. Fortunately I wasn t in direct contact with the other staff member in the last couple of days before the test and their tests since then have been negative. I am helping the preparations for our decisive games from home. But I m strong, and soon I will be healthy again Take care of yourselves and the others too! IT Purtroppo ho passato gli ultimi giorni in quarantena dopo che durante un controllo di routine mi è stato diagnosticato il Coronavirus. Ma sono forte e tornerò presto in campo A post shared by Giovanni Costantino (@gio_costantino_the_coach) on Nov 5, 2020 at 8:02am PST Ungverska landsliðið kemur saman á mánudaginn líkt og það íslenska sem kemur saman í Augsburg í Þýskalandi. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. Um er að ræða einn af aðstoðarþjálfurum ungverska liðsins og náinn samstarfsmann aðalþjálfarans Marco Rossi síðustu fjögur ár. Hann heitir Giovanni Costantino og er ítalskur líkt og Rossi. Costantino, sem er 36 ára gamall, er nú kominn í heimasóttkví og segist sem betur fer ekki hafa verið í samneyti við aðra í starfsliði landsliðsins dagana áður en þeir fóru í skimun. Enginn annar greindist með veiruna í skimuninni. „Ég mun hjálpa til að heiman við að undirbúa liðið undir þessa mikilvægu leiki. Ég er hraustur og mun jafna mig fljótt,“ skrifaði Costantino á samfélagsmiðla. View this post on Instagram We have been regularly PCR-tested and my latest test was positive for Covid, so since the very first moment after the result I am in quarantine at home. Fortunately I wasn t in direct contact with the other staff member in the last couple of days before the test and their tests since then have been negative. I am helping the preparations for our decisive games from home. But I m strong, and soon I will be healthy again Take care of yourselves and the others too! IT Purtroppo ho passato gli ultimi giorni in quarantena dopo che durante un controllo di routine mi è stato diagnosticato il Coronavirus. Ma sono forte e tornerò presto in campo A post shared by Giovanni Costantino (@gio_costantino_the_coach) on Nov 5, 2020 at 8:02am PST Ungverska landsliðið kemur saman á mánudaginn líkt og það íslenska sem kemur saman í Augsburg í Þýskalandi. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira