Havertz með kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2020 19:52 Kai Havertz með boltann í leiknum gegn Burnley um síðustu helgi. Tim Markland/MI News/NurPhoto Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna. Frank Lampard, stjóri Chelsea, staðfesti að Havertz hafi greinst með veiruna fyrir leik kvöldsins og því er hann kominn í einangrun. „Hann yfirgaf hópinn og er núna í einangrun að fylgja fyrirmælum lækna. Við höldum áfram. Við óskum honum alls hins besta heima,“ sagði Lampard fyrir leik kvöldsins. „Allir aðrir hafa farið í skimanir og eru neikvæðir.“ Þessi 21 árs Þjóðverji gekk í raðir Chelsea frá Leverkusen í september og hefur byrjað alla leiki Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni það sem af er tímabili. BREAKING: Chelsea midfielder Kai Havertz has tested positive for coronavirus and is currently self-isolating.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 4, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Chelsea - Rennes | Chelsea með hreint markk í fjórum leikjum í röð Chelsea fær franska liðið Rennes í heimsókn á Stamford Bridge í Meistaradeildinni en allt annað hefur verið að sjá til varnarleiks lærisveina Franks Lampard að undanförnu. 4. nóvember 2020 19:30 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Arsenal - Bayern München | Stórleikur á Emirates Liverpool - PSV | Komast heimamenn aftur á sigurbraut? Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Sjá meira
Kai Havertz er ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Rennes í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hefur greinst með kórónueviruna. Frank Lampard, stjóri Chelsea, staðfesti að Havertz hafi greinst með veiruna fyrir leik kvöldsins og því er hann kominn í einangrun. „Hann yfirgaf hópinn og er núna í einangrun að fylgja fyrirmælum lækna. Við höldum áfram. Við óskum honum alls hins besta heima,“ sagði Lampard fyrir leik kvöldsins. „Allir aðrir hafa farið í skimanir og eru neikvæðir.“ Þessi 21 árs Þjóðverji gekk í raðir Chelsea frá Leverkusen í september og hefur byrjað alla leiki Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni það sem af er tímabili. BREAKING: Chelsea midfielder Kai Havertz has tested positive for coronavirus and is currently self-isolating.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 4, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Chelsea - Rennes | Chelsea með hreint markk í fjórum leikjum í röð Chelsea fær franska liðið Rennes í heimsókn á Stamford Bridge í Meistaradeildinni en allt annað hefur verið að sjá til varnarleiks lærisveina Franks Lampard að undanförnu. 4. nóvember 2020 19:30 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Fleiri fréttir Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Arsenal - Bayern München | Stórleikur á Emirates Liverpool - PSV | Komast heimamenn aftur á sigurbraut? Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Sjá meira
Í beinni: Chelsea - Rennes | Chelsea með hreint markk í fjórum leikjum í röð Chelsea fær franska liðið Rennes í heimsókn á Stamford Bridge í Meistaradeildinni en allt annað hefur verið að sjá til varnarleiks lærisveina Franks Lampard að undanförnu. 4. nóvember 2020 19:30