Fjöldi tilkynninga hefur borist um heimilisofbeldi og brot á sóttvarnalögum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2020 18:30 Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 56 sem greindust innanlands í gær voru 17 utan sóttkvíar. 64 eru á gjörgæslu líkt og í gær. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að um 200 smit megi rekja til Landakots. „Sú tala fer kannski eitthvað vaxandi en svo fara menn kannski að missa töluna á henni en hún er af þessari stærðargráðu,“ sagði Þórólfur. Hertar aðgerðir hafa tekið gildi og þurfa nú börn sex ára og eldri að bera grímur og viðhafa tveggja metra fjarlægðarmörk. Aðeins mega tíu koma saman og er ýmiskonar starfsemi gert að loka. Ellefu tilkynningar um brot á sóttvarnareglum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkrar tilkynningana snúi að verslunum. Dæmi séu um að gestir verslana neiti að framfylgja reglum um grímuskyldu svo dæmi sé tekið. Einnig snúi tilkynningar að því að verslanir fylgi ekki reglum. Þá séu dæmi um hópamyndun og að fólk reyni að komast hjá reglum með því að heimfæra viðburð eða athöfn undir undanþáguheimild. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi Flytja þurfi einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi voru tilkynntar lögreglu í gærkvöld og nótt. Ríkislögreglustjóri sagði á upplýsingafundi almannavarna í mánuðinum að aukin hætta væri á ofbeldi á tímum áfalla líkt og í kórónuveirufaraldrinum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 56 sem greindust innanlands í gær voru 17 utan sóttkvíar. 64 eru á gjörgæslu líkt og í gær. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að um 200 smit megi rekja til Landakots. „Sú tala fer kannski eitthvað vaxandi en svo fara menn kannski að missa töluna á henni en hún er af þessari stærðargráðu,“ sagði Þórólfur. Hertar aðgerðir hafa tekið gildi og þurfa nú börn sex ára og eldri að bera grímur og viðhafa tveggja metra fjarlægðarmörk. Aðeins mega tíu koma saman og er ýmiskonar starfsemi gert að loka. Ellefu tilkynningar um brot á sóttvarnareglum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkrar tilkynningana snúi að verslunum. Dæmi séu um að gestir verslana neiti að framfylgja reglum um grímuskyldu svo dæmi sé tekið. Einnig snúi tilkynningar að því að verslanir fylgi ekki reglum. Þá séu dæmi um hópamyndun og að fólk reyni að komast hjá reglum með því að heimfæra viðburð eða athöfn undir undanþáguheimild. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi Flytja þurfi einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi voru tilkynntar lögreglu í gærkvöld og nótt. Ríkislögreglustjóri sagði á upplýsingafundi almannavarna í mánuðinum að aukin hætta væri á ofbeldi á tímum áfalla líkt og í kórónuveirufaraldrinum
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira