Fjöldi tilkynninga hefur borist um heimilisofbeldi og brot á sóttvarnalögum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2020 18:30 Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 56 sem greindust innanlands í gær voru 17 utan sóttkvíar. 64 eru á gjörgæslu líkt og í gær. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að um 200 smit megi rekja til Landakots. „Sú tala fer kannski eitthvað vaxandi en svo fara menn kannski að missa töluna á henni en hún er af þessari stærðargráðu,“ sagði Þórólfur. Hertar aðgerðir hafa tekið gildi og þurfa nú börn sex ára og eldri að bera grímur og viðhafa tveggja metra fjarlægðarmörk. Aðeins mega tíu koma saman og er ýmiskonar starfsemi gert að loka. Ellefu tilkynningar um brot á sóttvarnareglum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkrar tilkynningana snúi að verslunum. Dæmi séu um að gestir verslana neiti að framfylgja reglum um grímuskyldu svo dæmi sé tekið. Einnig snúi tilkynningar að því að verslanir fylgi ekki reglum. Þá séu dæmi um hópamyndun og að fólk reyni að komast hjá reglum með því að heimfæra viðburð eða athöfn undir undanþáguheimild. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi Flytja þurfi einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi voru tilkynntar lögreglu í gærkvöld og nótt. Ríkislögreglustjóri sagði á upplýsingafundi almannavarna í mánuðinum að aukin hætta væri á ofbeldi á tímum áfalla líkt og í kórónuveirufaraldrinum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 56 sem greindust innanlands í gær voru 17 utan sóttkvíar. 64 eru á gjörgæslu líkt og í gær. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að um 200 smit megi rekja til Landakots. „Sú tala fer kannski eitthvað vaxandi en svo fara menn kannski að missa töluna á henni en hún er af þessari stærðargráðu,“ sagði Þórólfur. Hertar aðgerðir hafa tekið gildi og þurfa nú börn sex ára og eldri að bera grímur og viðhafa tveggja metra fjarlægðarmörk. Aðeins mega tíu koma saman og er ýmiskonar starfsemi gert að loka. Ellefu tilkynningar um brot á sóttvarnareglum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkrar tilkynningana snúi að verslunum. Dæmi séu um að gestir verslana neiti að framfylgja reglum um grímuskyldu svo dæmi sé tekið. Einnig snúi tilkynningar að því að verslanir fylgi ekki reglum. Þá séu dæmi um hópamyndun og að fólk reyni að komast hjá reglum með því að heimfæra viðburð eða athöfn undir undanþáguheimild. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi Flytja þurfi einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi voru tilkynntar lögreglu í gærkvöld og nótt. Ríkislögreglustjóri sagði á upplýsingafundi almannavarna í mánuðinum að aukin hætta væri á ofbeldi á tímum áfalla líkt og í kórónuveirufaraldrinum
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira