Unnu 46 leiki í röð eftir stórleik Þóru og sigurmark Margrétar Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2020 14:01 Wendie Renard verst Elínu Mettu Jensen í vináttulandsleik fyrir ári síðan, sem Frakkar unnu 4-0. Getty/Tim Clayton Franska kvennalandsliðið í fótbolta náði að vinna 46 leiki í röð í undankeppnum stórmóta frá því að liðið tapaði á Laugardalsvelli sumarið 2007. Einn fræknasti sigurinn í sögu íslenska landsliðsins var 1-0 sigurinn gegn hinu ógnarsterka liði Frakka fyrir þrettán árum. Þóra Björg Helgadóttir átti algjörlega stórkostlegan leik í marki Íslands og Margrét Lára Viðarsdóttir, þá tvítug, náði að þröngva boltanum í markið eftir sendingu Dóru Maríu Lárusdóttir þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Svo fór að Frakkar unnu þó riðilinn sem liðin léku í en bæði liðin komust þó í lokakeppnina, á EM í Finnlandi 2009, sem jafnframt var fyrsta stórmót Íslands. Sigri Íslands gegn Frakklandi var lýst sem besta sigri liðsins frá upphafi.Úr DV 18. júní 2007 Þó að árangur Frakka í lokakeppnum stórmóta hafi valdið vonbrigðum hefur liðið ekki stigið feilspor í undankeppnunum frá því í leiknum gegn Íslandi. Það er að segja þar til í gær. Liðið vann því alla sína leiki í fimm undankeppnum í röð. Í gær gerðu Frakkar markalaust jafntefli við Austurríki á útivelli. Liðin eru því með 16 stig hvort í baráttunni um efsta sæti G-riðils en eiga eftir að mætast í Frakklandi eftir mánuð. Liðið sem endar í 2. sæti gæti endað fyrir ofan Ísland í baráttunni um að komast beint á EM og jafnteflið í gær hentar Íslandi því ekki vel. Kurr hefur verið í franska hópnum eftir að fyrirliðinn Amandine Henry var ekki valin í hópinn fyrir síðustu leiki, en landsliðsþjálfarinn Corinne Diacre hélt því fram að hún þyrfti meiri tíma til að komast í leikæfingu eftir meiðsli. Þó hafði Henry leikið síðustu leiki með Söru Björk Gunnarsdóttur og öðrum liðsfélögum sínum í Evrópumeistaraliði Lyon. EM 2021 í Englandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Franska kvennalandsliðið í fótbolta náði að vinna 46 leiki í röð í undankeppnum stórmóta frá því að liðið tapaði á Laugardalsvelli sumarið 2007. Einn fræknasti sigurinn í sögu íslenska landsliðsins var 1-0 sigurinn gegn hinu ógnarsterka liði Frakka fyrir þrettán árum. Þóra Björg Helgadóttir átti algjörlega stórkostlegan leik í marki Íslands og Margrét Lára Viðarsdóttir, þá tvítug, náði að þröngva boltanum í markið eftir sendingu Dóru Maríu Lárusdóttir þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Svo fór að Frakkar unnu þó riðilinn sem liðin léku í en bæði liðin komust þó í lokakeppnina, á EM í Finnlandi 2009, sem jafnframt var fyrsta stórmót Íslands. Sigri Íslands gegn Frakklandi var lýst sem besta sigri liðsins frá upphafi.Úr DV 18. júní 2007 Þó að árangur Frakka í lokakeppnum stórmóta hafi valdið vonbrigðum hefur liðið ekki stigið feilspor í undankeppnunum frá því í leiknum gegn Íslandi. Það er að segja þar til í gær. Liðið vann því alla sína leiki í fimm undankeppnum í röð. Í gær gerðu Frakkar markalaust jafntefli við Austurríki á útivelli. Liðin eru því með 16 stig hvort í baráttunni um efsta sæti G-riðils en eiga eftir að mætast í Frakklandi eftir mánuð. Liðið sem endar í 2. sæti gæti endað fyrir ofan Ísland í baráttunni um að komast beint á EM og jafnteflið í gær hentar Íslandi því ekki vel. Kurr hefur verið í franska hópnum eftir að fyrirliðinn Amandine Henry var ekki valin í hópinn fyrir síðustu leiki, en landsliðsþjálfarinn Corinne Diacre hélt því fram að hún þyrfti meiri tíma til að komast í leikæfingu eftir meiðsli. Þó hafði Henry leikið síðustu leiki með Söru Björk Gunnarsdóttur og öðrum liðsfélögum sínum í Evrópumeistaraliði Lyon.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira