Tuchel segir United hafa fengið heimsklassa framherja Anton Ingi Leifsson skrifar 19. október 2020 22:00 Cavani og Tuchel eftir leik hjá PSG á síðustu leiktíð. VI Images/Getty Images Thomas Tuchel, þjálfari PSG, hefur þjálfað Edinson Cavani en nú er hann á mála hjá mótherjum PSG annað kvöld er PSG og Manchester United mætast í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Cavani yfirgaf frönsku meistaranna í sumar og eftir að hafa verið án félags í smá tíma ákvað Manchester United að semja við hann á lokadegi félagaskiptagluggans. „United hefur fengið frábæran persónuleika. Hann er kurteis og næstum of almennilegur. Hann leggur hart að sér og er ákafur á öllum æfingum. Þú getur alltaf treyst á hann,“ sagði Tuchel í samtali við Sky Sports. Thomas Tuchel tells Manchester United what to expect from Edinson Cavani https://t.co/kneCAohr13— The Independent (@Independent) October 19, 2020 „Hann lifir á að skora mörk. Þegar hann skorar og fær sjálfstraust þá er hann einn besti framherji í heiminum. Vonandi byrjar hann á miðvikudaginn að stinga sokk upp í aðra en á morgun má hann gjarnan bíða með það,“ sagði Tuchel léttur. Cavani er þó ekki í leikmannahópi United fyrir leikinn annað kvöld og mun Tuchel því sleppa við að mæta sínum fyrrum lærisvein. Man. United og PSG mætast í Frakklandi annað kvöld en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Thomas Tuchel, þjálfari PSG, hefur þjálfað Edinson Cavani en nú er hann á mála hjá mótherjum PSG annað kvöld er PSG og Manchester United mætast í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Cavani yfirgaf frönsku meistaranna í sumar og eftir að hafa verið án félags í smá tíma ákvað Manchester United að semja við hann á lokadegi félagaskiptagluggans. „United hefur fengið frábæran persónuleika. Hann er kurteis og næstum of almennilegur. Hann leggur hart að sér og er ákafur á öllum æfingum. Þú getur alltaf treyst á hann,“ sagði Tuchel í samtali við Sky Sports. Thomas Tuchel tells Manchester United what to expect from Edinson Cavani https://t.co/kneCAohr13— The Independent (@Independent) October 19, 2020 „Hann lifir á að skora mörk. Þegar hann skorar og fær sjálfstraust þá er hann einn besti framherji í heiminum. Vonandi byrjar hann á miðvikudaginn að stinga sokk upp í aðra en á morgun má hann gjarnan bíða með það,“ sagði Tuchel léttur. Cavani er þó ekki í leikmannahópi United fyrir leikinn annað kvöld og mun Tuchel því sleppa við að mæta sínum fyrrum lærisvein. Man. United og PSG mætast í Frakklandi annað kvöld en Meistaradeildinni verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport annað kvöld. Upphitun hefst 18.30 og allt verður gert upp að leikjunum loknum.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira