Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar

Í fréttum okkar klukkan 18:30 ræðum við við formann MS-félagsins segir mannréttindi konu með MS hafa verið fótum troðin þegar henni var synjað um heimaþjónustu og húsnæði. Við tölum við hjúkrunarfræðing sem starfar á gjörgæsludeild Landspítalans og segir umönnun gjörgæslusjúklinga með COVID-19 vera flókna

Við sýnum myndir af fjöldasamkomum í Frakklandi þar sem franska kennarans Samuel Paty var minnst og hittum elpabóna á Akranesi sem hefur ekki undan að týna epli.

Þetta og fleira í kvöldfréttum okkar klukkan 18:30.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×