Handtekinn á Austurvelli grunaður um vopnað rán Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. október 2020 17:10 Almenn lögregla og sérsveit tók þátt í aðgerðinni. Mynd úr safni. Vísir/Vilhelm Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. Twitter-notandinn Geoffrey Skywalker sem deildi myndbandi af handtökunni spyr hvort aðgerðin hafi verið „eðlilegar varúðarráðstafanir lögreglu þegar handsama þarf tvo ógæfumenn af bekk á Austurvelli? Er sérsveitin, stífvopnuð og vissulega mjög ógnandi í sínum aðgerðum nauðsynleg í svona útköll? Eiga útigangsmenn í Reykjavík hættu á að vera skotnir?“ skrifar Geoffrey en mbl.is greindi fyrst frá. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að ekkert sé við verklag lögreglu að athuga. „Það var framið vopnað rán fyrir hádegi í verslun í austurborginni og við vorum að handtaka gerandann, ræningjann,“ segir Jóhann Karl. „Það var bæði almenn lögregla og sérsveit sem kom að þessari aðgerð. Þegar maður er búinn að ræna verslun með eggvopni og þá tökum við enga sénsa á því, þegar hann er handtekinn, að hann ráðist ekki gegn okkur. Það er staðlað verklag að kalla til sérsveit.“ Ég spyr: Er þetta eðlilegar varúðarráðstafanir lögreglu þegar handsama þarf tvo ógæfumenn af bekk á Austurvelli? Er sérsveitin, stífvopnuð og vissulega mjög ógnandi í sínum aðgerðum nauðsynleg í svona útköll? Eiga útigangsmenn í Reykjavík hættu á að vera skotnir? @logreglan 1/ pic.twitter.com/vUaAb4gPvi— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) October 17, 2020 Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Fleiri fréttir Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Sjá meira
Sérsveit handtók mann á Austurvelli í dag sem hafði framið vopnað rán í verslun í austurborginni. Myndbandi af handtökunni hefur verið deilt á samfélagsmiðlum og vakið nokkra athygli. Twitter-notandinn Geoffrey Skywalker sem deildi myndbandi af handtökunni spyr hvort aðgerðin hafi verið „eðlilegar varúðarráðstafanir lögreglu þegar handsama þarf tvo ógæfumenn af bekk á Austurvelli? Er sérsveitin, stífvopnuð og vissulega mjög ógnandi í sínum aðgerðum nauðsynleg í svona útköll? Eiga útigangsmenn í Reykjavík hættu á að vera skotnir?“ skrifar Geoffrey en mbl.is greindi fyrst frá. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að ekkert sé við verklag lögreglu að athuga. „Það var framið vopnað rán fyrir hádegi í verslun í austurborginni og við vorum að handtaka gerandann, ræningjann,“ segir Jóhann Karl. „Það var bæði almenn lögregla og sérsveit sem kom að þessari aðgerð. Þegar maður er búinn að ræna verslun með eggvopni og þá tökum við enga sénsa á því, þegar hann er handtekinn, að hann ráðist ekki gegn okkur. Það er staðlað verklag að kalla til sérsveit.“ Ég spyr: Er þetta eðlilegar varúðarráðstafanir lögreglu þegar handsama þarf tvo ógæfumenn af bekk á Austurvelli? Er sérsveitin, stífvopnuð og vissulega mjög ógnandi í sínum aðgerðum nauðsynleg í svona útköll? Eiga útigangsmenn í Reykjavík hættu á að vera skotnir? @logreglan 1/ pic.twitter.com/vUaAb4gPvi— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) October 17, 2020
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Fleiri fréttir Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Sjá meira