Sjáðu umdeilda vítadóminn, brottrekstur Maguires og magnaða vörslu Schmeichels Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2020 13:01 Kasper Schmeichel ver skalla Masons Mount í leik Englands og Danmerkur í Þjóðadeildinni í gær. getty/Nick Potts Danir gerðu góða ferð á Wembley í gær og unnu 0-1 sigur á Englendingum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðin eru með Íslendingum í riðli. Simon Kjær og Christian Eriksen léku sinn hundraðasta landsleik í gær. Sá síðarnefndi skoraði sigurmark Dana í þessum tímamótaleik. Það kom úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Vítaspyrnudómurinn var afar umdeildur enda virtist Kyle Walker, sá brotlegi, ekki gera mikið af sér. Spánverjinn Jesús Gil Manzano benti samt sem áður á punktinn. Fjórum mínútum áður en Eriksen skoraði sigurmark Danmerkur fékk Harry Maguire, varnarmaður Englands, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Kasper Dolberg. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og meira að segja Roy Keane kennir í brjósti um hann. Kasper Schmeichel kom Dönum til bjargar í seinni hálfleik þegar hann varði skalla Masons Mount af stuttu færi stórkostlega. Danir og Englendingar eru jafnir að stigum í 2.-3. sæti riðilsins með sjö stig. Belgar, sem unnu 1-2 sigur á Íslendingum í gær, eru á toppnum með níu stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Ísland er á botni riðilsins og fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. Belgía, Danmörk og England berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer fram í október á næsta ári. Allt það helsta úr leik Englands og Danmerkur í gær má sjá hér fyrir neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Danir gerðu góða ferð á Wembley í gær og unnu 0-1 sigur á Englendingum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðin eru með Íslendingum í riðli. Simon Kjær og Christian Eriksen léku sinn hundraðasta landsleik í gær. Sá síðarnefndi skoraði sigurmark Dana í þessum tímamótaleik. Það kom úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Vítaspyrnudómurinn var afar umdeildur enda virtist Kyle Walker, sá brotlegi, ekki gera mikið af sér. Spánverjinn Jesús Gil Manzano benti samt sem áður á punktinn. Fjórum mínútum áður en Eriksen skoraði sigurmark Danmerkur fékk Harry Maguire, varnarmaður Englands, sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir brot á Kasper Dolberg. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu og meira að segja Roy Keane kennir í brjósti um hann. Kasper Schmeichel kom Dönum til bjargar í seinni hálfleik þegar hann varði skalla Masons Mount af stuttu færi stórkostlega. Danir og Englendingar eru jafnir að stigum í 2.-3. sæti riðilsins með sjö stig. Belgar, sem unnu 1-2 sigur á Íslendingum í gær, eru á toppnum með níu stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Ísland er á botni riðilsins og fallið niður í B-deild Þjóðadeildarinnar. Belgía, Danmörk og England berjast um efsta sæti riðilsins sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sem fer fram í október á næsta ári. Allt það helsta úr leik Englands og Danmerkur í gær má sjá hér fyrir neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01 Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Meira að segja Roy Keane finnur til með Maguire Roy Keane gagnrýnir viðbrögð Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, við brottvísun Harrys Maguire. 15. október 2020 09:01
Eriksen tryggði Dönum sigur á Wembley Annan leikinn í röð vinna Danir góðan sigur á erfiðum útivelli. Að þessu sinni var það 1-0 útisigur á Wembley þökk sé marki Christian Eriksen í fyrri hálfleik. 14. október 2020 20:35
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10