Telur sig hafa smitast í lauginni Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2020 09:09 Eiríkur Jónsson telur að hann hafi smitast í Breiðholtslauginni fyrr í mánuðinum. Eiíkur Jónsson/Reykjavíkurborg Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson glímir nú við Covid-19. Hann segir frá því á heimasíðu sinni að hann hafi vaktnað í svitabaði, kaldur og með dynjandi höfuðverk á laugardaginn. Degi síðar hafi hann fengið staðfestingu á að um Covid-19 væri að ræða. Hann segir að það hafi verið eins og „hjartað slægi inn í hauskúpunni“, hann verið með bullandi hita og í hvorugan fótinn getað stigið. Þá hafi jafnvægisskynið verið „úr fasa“. Eiríkur segist strax hafa heft sér grein fyrir því að um Covid-19 væri að ræða. „Svaf allan laugardaginn í rennandi blautum rúmfötum og hitastig líkamans virtist sveiflast frá frosti í funa. Missti þó aldrei andann. Braggaðist um kvöldið og var kominn í sýnatöku í hádeginu á sunnudag þar sem grunur minn var staðfestur,“ segir Eiríkur. Eins og hjá Trump Eiríkur segir það þó undarlegt að eftir sunnudaginn hafi hann ekki kennt sér neins meins. „Ekki fundið fyrir neinu og er á fjórða degi í einangrun; stálsleginn. Þetta er svona eins og hjá Trump. Hann tók þetta á fjórum dögum og var þá mættur á fjöldafund.“ Í færslunni segist Eiríkur ekki hafa hugmynd hvar hann hafi smitast. Hann hafi ekki heilsað neinum með handabandi síðan í mars, þvegið hendurnar „á korters fresti með tilheyrandi spritti“ og virt fjarlægðartakmörk með góðu og jafnvel illu, hafi annað ekki dugað. „Sjálfur er ég á því að ég hafi smitast í Breiðholtslauginni,“ segir Eiríkur. Hann kveðst sjálfur hafa sótt laugina sunnudaginn 4. október, en þriðjudaginn 6. október var sagt frá því að lauginni hafi verið lokað vegna smits starfsmanns. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. 6. október 2020 12:34 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson glímir nú við Covid-19. Hann segir frá því á heimasíðu sinni að hann hafi vaktnað í svitabaði, kaldur og með dynjandi höfuðverk á laugardaginn. Degi síðar hafi hann fengið staðfestingu á að um Covid-19 væri að ræða. Hann segir að það hafi verið eins og „hjartað slægi inn í hauskúpunni“, hann verið með bullandi hita og í hvorugan fótinn getað stigið. Þá hafi jafnvægisskynið verið „úr fasa“. Eiríkur segist strax hafa heft sér grein fyrir því að um Covid-19 væri að ræða. „Svaf allan laugardaginn í rennandi blautum rúmfötum og hitastig líkamans virtist sveiflast frá frosti í funa. Missti þó aldrei andann. Braggaðist um kvöldið og var kominn í sýnatöku í hádeginu á sunnudag þar sem grunur minn var staðfestur,“ segir Eiríkur. Eins og hjá Trump Eiríkur segir það þó undarlegt að eftir sunnudaginn hafi hann ekki kennt sér neins meins. „Ekki fundið fyrir neinu og er á fjórða degi í einangrun; stálsleginn. Þetta er svona eins og hjá Trump. Hann tók þetta á fjórum dögum og var þá mættur á fjöldafund.“ Í færslunni segist Eiríkur ekki hafa hugmynd hvar hann hafi smitast. Hann hafi ekki heilsað neinum með handabandi síðan í mars, þvegið hendurnar „á korters fresti með tilheyrandi spritti“ og virt fjarlægðartakmörk með góðu og jafnvel illu, hafi annað ekki dugað. „Sjálfur er ég á því að ég hafi smitast í Breiðholtslauginni,“ segir Eiríkur. Hann kveðst sjálfur hafa sótt laugina sunnudaginn 4. október, en þriðjudaginn 6. október var sagt frá því að lauginni hafi verið lokað vegna smits starfsmanns.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. 6. október 2020 12:34 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. 6. október 2020 12:34