Neymar skoraði þrennu og fór upp fyrir Ronaldo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2020 09:30 Neymar sýnir hversu mörg mörk hann skoraði gegn Perú. getty/Paolo Aguilar-Pool Neymar skoraði þrennu þegar Brasilía vann 2-4 sigur á Perú í Suður-Ameríkuriðlinum í undankeppni HM 2022 í nótt. Með mörkunum þremur komst Neymar upp fyrir Ronaldo á listanum yfir markahæstu leikmenn brasilíska landsliðsins frá upphafi. Neymar er nú með 64 landsliðsmörk og vantar aðeins fjórtán mörk til að slá met Pelé. Pele (77) Neymar (64) Ronaldo (62)Neymar has overtaken OG Ronaldo to become Brazil's second all-time leading goalscorer!His hat-trick vs Peru takes him to 64 goals, just 13 behind Pele pic.twitter.com/dg5UVx9bpw— Match of the Day (@BBCMOTD) October 14, 2020 Tvö marka Neymars gegn Perú komu úr vítaspyrnum. Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, Richarlison, var einnig á skotskónum. Brassar hafa unnið báða leiki sína í undankeppninni með markatölunni 9-2. Úrúgvæ tapaði óvænt fyrir Ekvador, 4-2. Ekvadorar komust í 4-0 en Luis Suárez lagaði stöðuna fyrir Úrúgvæa með tveimur mörkum úr vítum. Argentína sigraði Bólivíu, 1-2, á útivelli. Lautara Martínez og Joaquín Correa skoruðu mörk Argentínumanna sem eru með fullt hús stiga í undankeppninni. Falcao tryggði Kólumbíu stig gegn Síle þegar hann jafnaði í 2-2 í uppbótartíma í leik liðanna í Santiago. Arturo Vidal og Alexis Sánchez skoruðu mörk Sílemanna sem komust ekki á síðasta heimsmeistaramót. Þá vann Paragvæ 0-1 útisigur á Venesúela með marki Gastóns Gimenez. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Joaquín Correa hetja Argentínu á vellinum sem Messi ældi á um árið Joaquín Correa reyndist hetja Argentínu er liðið heimsótti Bólivíu í undankeppni fyrir HM árið 2022. 13. október 2020 22:26 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Sjá meira
Neymar skoraði þrennu þegar Brasilía vann 2-4 sigur á Perú í Suður-Ameríkuriðlinum í undankeppni HM 2022 í nótt. Með mörkunum þremur komst Neymar upp fyrir Ronaldo á listanum yfir markahæstu leikmenn brasilíska landsliðsins frá upphafi. Neymar er nú með 64 landsliðsmörk og vantar aðeins fjórtán mörk til að slá met Pelé. Pele (77) Neymar (64) Ronaldo (62)Neymar has overtaken OG Ronaldo to become Brazil's second all-time leading goalscorer!His hat-trick vs Peru takes him to 64 goals, just 13 behind Pele pic.twitter.com/dg5UVx9bpw— Match of the Day (@BBCMOTD) October 14, 2020 Tvö marka Neymars gegn Perú komu úr vítaspyrnum. Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, Richarlison, var einnig á skotskónum. Brassar hafa unnið báða leiki sína í undankeppninni með markatölunni 9-2. Úrúgvæ tapaði óvænt fyrir Ekvador, 4-2. Ekvadorar komust í 4-0 en Luis Suárez lagaði stöðuna fyrir Úrúgvæa með tveimur mörkum úr vítum. Argentína sigraði Bólivíu, 1-2, á útivelli. Lautara Martínez og Joaquín Correa skoruðu mörk Argentínumanna sem eru með fullt hús stiga í undankeppninni. Falcao tryggði Kólumbíu stig gegn Síle þegar hann jafnaði í 2-2 í uppbótartíma í leik liðanna í Santiago. Arturo Vidal og Alexis Sánchez skoruðu mörk Sílemanna sem komust ekki á síðasta heimsmeistaramót. Þá vann Paragvæ 0-1 útisigur á Venesúela með marki Gastóns Gimenez.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Joaquín Correa hetja Argentínu á vellinum sem Messi ældi á um árið Joaquín Correa reyndist hetja Argentínu er liðið heimsótti Bólivíu í undankeppni fyrir HM árið 2022. 13. október 2020 22:26 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo fær að hitta Donald Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Sjá meira
Joaquín Correa hetja Argentínu á vellinum sem Messi ældi á um árið Joaquín Correa reyndist hetja Argentínu er liðið heimsótti Bólivíu í undankeppni fyrir HM árið 2022. 13. október 2020 22:26