Víðir segir landsliðið sýna hvað hægt sé að gera með samstöðu Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2020 14:30 Víðir Reynisson fylgdi íslenska karlalandsliðinu í fótbolta meðal annars á HM í Rússlandi. vísir/vilhelm Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. „Liðið sýndi okkur gott fordæmi,“ sagði Víðir í samtali við Nadine Guðrúnu Yaghi. Íslenska liðið vann 2-1 sigur og gladdi sinn gamla öryggisstjóra en Víðir ferðaðist um árabil með íslensku landsliðunum og varð vitni að ævintýrum þeirra sem öryggisfulltrúi KSÍ. Klippa: Víðir Reynisson um landsliðið Á kórónuveiruárinu 2020 hefur Víðir hins vegar gegnt starfi yfirlögregluþjóns almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, eins og flestum er kunnugt. Sem slíkur hefur hann staðið í ströngu, ekki síst síðustu daga eftir útbreiðslu veirunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Strákarnir börðust allan tímann og sýndu okkur hvað hægt er að gera með samstöðu. Þetta voru skýr skilaboð og fínt nesti inn í vikuna. Mér leið allavega mjög vel í gærkvöldi,“ sagði Víðir. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Framganga íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu í gærkvöld vakti aðdáun Víðis Reynissonar sem vill að íslenska þjóðin sýni sams konar samstöðu og strákarnir gerðu innan vallar. „Liðið sýndi okkur gott fordæmi,“ sagði Víðir í samtali við Nadine Guðrúnu Yaghi. Íslenska liðið vann 2-1 sigur og gladdi sinn gamla öryggisstjóra en Víðir ferðaðist um árabil með íslensku landsliðunum og varð vitni að ævintýrum þeirra sem öryggisfulltrúi KSÍ. Klippa: Víðir Reynisson um landsliðið Á kórónuveiruárinu 2020 hefur Víðir hins vegar gegnt starfi yfirlögregluþjóns almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, eins og flestum er kunnugt. Sem slíkur hefur hann staðið í ströngu, ekki síst síðustu daga eftir útbreiðslu veirunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Strákarnir börðust allan tímann og sýndu okkur hvað hægt er að gera með samstöðu. Þetta voru skýr skilaboð og fínt nesti inn í vikuna. Mér leið allavega mjög vel í gærkvöldi,“ sagði Víðir.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15 Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13 Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Hamrén: Þeir hljómuðu eins og þeir væru að minnsta kosti 6.000 Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sigurinn og frammistöðuna gegn Rúmeníu í kvöld. 8. október 2020 21:15
Gylfi: Held að vinstri löppin sé betri en sú hægri Tveggja marka maðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður eftir sigurinn á Rúmeníu. 8. október 2020 21:13
Aron Einar sáttur í leikslok: Gamla bandið komið saman aftur Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember. 8. október 2020 21:08
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11