Fótbolti

Myndir frá mögnuðum sigri íslensku strákana á Rúmenum í kvöld

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson faðmar markaskorarann Gylfa Þór Sigurðsson í leikslok.
Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson faðmar markaskorarann Gylfa Þór Sigurðsson í leikslok. Vísir/Vilhelm

Íslenska landsliðið er komið í hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu eftir 2-1 sigur á Rúmeníu á Laugardalsvellinum í kvöld.

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska liðsins í fyrri hálfleik og íslensku strákarnir héldu síðan út eftir að hafa Rúmenar fengu gefins vítaspyrnu í seinni hálfleiknum.

Vísir var með ljósmyndarana Vilhelm Gunnarsson og Huldu Margréti Ólafsdóttur á Laugaradalsvellinum í kvöld og hér fyrir neðan má sjá flottar myndir frá þeim í kvöld.

Atvikið þegar víti var dæmt á Ragnar Sigurðsson fyrir olnbogaskot.Vísir/Vilhelm
Rúmeninn féll í jörðina eftir olnbogaskotið frá Ragnari og fékk á endanum vítið.Vísir/Hulda Margrét
Aron Einar Gunnarsson fagnar sigrinum með strákunum sínum eftir leikinn í kvöld.Vísir/Vilhelm
Slóvenski dómarinn Damir Skomina dæmdi vítaspyrnu á íslenska landsliðið á 63. mínútu með aðstoð myndbandatækninnar.Vísir/Vilhelm
Gylfi Þór Sigurðsson fagnar fyrra marki sínu með Guðlaugi Victori Pálssyni.Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Ragnar Sigurðsson var heppinn að fá ekki dæmda á sig aðra vítaspyrnu þegar boltinn fór í hendina á honum í teignum.Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Hulda Margrét
Vísir/Hulda Margrét
Vísir/Hulda Margrét
Vísir/Hulda Margrét
Vísir/Hulda MargrétFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.