Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2020 21:18 Þjálfari Rúmena á hliðarlínunni í kvöld. Rúmenar áttu eitt skot á markið úr vítaspyrnu. Vísir/Vilhelm Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. „Við náðum ekki að gera það sem við ætluðum okkur. Við vitum hvað þeir eru þéttir fyrir í sínu 4-4-2 kerfi, náðum nokkrum sóknum en vorum of hægir. Þá töpuðum við boltanum sjö sinnum í fyrri hálfleik og fjórum sinnum leiddi það til skyndisókna,“ sagði Radoi. Rúmenar fengu eina vítaspyrnu í leiknum en hefðu hugsanlega átt að fá annað víti þegar boltinn hrökk í hönd Ragnars Sigurðssonar innan teigs, seint í leiknum þegar staðan var 2-1. „Vítið sem var gefið sá ég af bekknum og ég sá að olnbogi Íslendingsins [Ragnars] hæfði hann [leikmann Rúmeníu]. Ég sá seinna atvikið ekki vel. En ég vil ekki tala um dómarann. Við náðum ekki að spila vel í fyrri hálfleik. Við vorum skárri í seinni hálfleik en ef ég hugsa um fyrri hálfleikinn okkar sé ég enga ástæðu til að ræða dómgæsluna,“ sagði Radoi. Varðandi grasið á Laugardalsvelli, sem rifnaði illa upp á einum stað á vellinum, vildi Radoi lítið segja: „Það féllu einhverjir leikmenn við en við vorum búnir að æfa á þessum velli og hann skipti ekki máli hér. Það hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik réði því að við komumst ekki áfram í keppninni.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi. „Við náðum ekki að gera það sem við ætluðum okkur. Við vitum hvað þeir eru þéttir fyrir í sínu 4-4-2 kerfi, náðum nokkrum sóknum en vorum of hægir. Þá töpuðum við boltanum sjö sinnum í fyrri hálfleik og fjórum sinnum leiddi það til skyndisókna,“ sagði Radoi. Rúmenar fengu eina vítaspyrnu í leiknum en hefðu hugsanlega átt að fá annað víti þegar boltinn hrökk í hönd Ragnars Sigurðssonar innan teigs, seint í leiknum þegar staðan var 2-1. „Vítið sem var gefið sá ég af bekknum og ég sá að olnbogi Íslendingsins [Ragnars] hæfði hann [leikmann Rúmeníu]. Ég sá seinna atvikið ekki vel. En ég vil ekki tala um dómarann. Við náðum ekki að spila vel í fyrri hálfleik. Við vorum skárri í seinni hálfleik en ef ég hugsa um fyrri hálfleikinn okkar sé ég enga ástæðu til að ræða dómgæsluna,“ sagði Radoi. Varðandi grasið á Laugardalsvelli, sem rifnaði illa upp á einum stað á vellinum, vildi Radoi lítið segja: „Það féllu einhverjir leikmenn við en við vorum búnir að æfa á þessum velli og hann skipti ekki máli hér. Það hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik réði því að við komumst ekki áfram í keppninni.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira