Modric segir að Bale hafi bara verið feiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 09:30 Gareth Bale og Luka Modric unnu Meistaradeildina fjórum sinnum saman hjá Real Madrid. Getty/Helios de la Rubia Króatinn Luka Modric kom Gareth Bale til varnar í nýju viðtali og sagði þar líka frá því að Bale hafi reynt að nálgast liðsfélaga sína í Real Madrid með því að tala við þá á spænsku. Gareth Bale er laus frá Real Madrid í bili en spænska félagið lánaði hann til Tottenham á dögunum. Zinedane Zidane vildi ekki nota þennan frábæra leikmann. Luka Modric hefur verið liðsfélagi Gareth Bale hjá bæði Tottenham Hotspur og Real Madrid. Hann þekkir því Walesverjann vel. Modric says Bale was just shy pic.twitter.com/7HkZ0r3iFf— B/R Football (@brfootball) October 6, 2020 Real Madrid keypti Gareth Bale frá Tottenham fyrir 86 milljónir punda árið 2013 og Bale hefur unnið þrettán titla með félaginu þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. „Ég er búinn að vera hér lengi með Bale. Hann er stórbrotinn náungi en hann er líka feiminn. Pressan er að dæma hann fyrir síðustu ár en menn mega ekki gleyma því sem hann hefur gefið félaginu,“ sagði Luka Modric við El Partidazo del Cope. „Það hafa ekki verið nein vandamál hjá honum í klefanum. Hann talaði spænsku við okkur,“ sagði Modric „Fólk er svo fljótt að gleyma því sem Bale hefur gert. Gareth var ekkert sérlega félagslyndur en hann var fínn í klefanum. Mér þykir það leitt hversu margir eru búnir að gleyma því sem hann gerði hér,“ sagði Luka Modric. Gareth Bale hefur talað um það sjálfur að hann hafi ekki verið fyrir sviðsljósið og að hann hafi bara viljað spila fótbolta. Að hans mati var það kannski sú staðreynd að hann vildi ekki athyglina sem átti þátt í því að spænska pressan snerist gegn honum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Króatinn Luka Modric kom Gareth Bale til varnar í nýju viðtali og sagði þar líka frá því að Bale hafi reynt að nálgast liðsfélaga sína í Real Madrid með því að tala við þá á spænsku. Gareth Bale er laus frá Real Madrid í bili en spænska félagið lánaði hann til Tottenham á dögunum. Zinedane Zidane vildi ekki nota þennan frábæra leikmann. Luka Modric hefur verið liðsfélagi Gareth Bale hjá bæði Tottenham Hotspur og Real Madrid. Hann þekkir því Walesverjann vel. Modric says Bale was just shy pic.twitter.com/7HkZ0r3iFf— B/R Football (@brfootball) October 6, 2020 Real Madrid keypti Gareth Bale frá Tottenham fyrir 86 milljónir punda árið 2013 og Bale hefur unnið þrettán titla með félaginu þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. „Ég er búinn að vera hér lengi með Bale. Hann er stórbrotinn náungi en hann er líka feiminn. Pressan er að dæma hann fyrir síðustu ár en menn mega ekki gleyma því sem hann hefur gefið félaginu,“ sagði Luka Modric við El Partidazo del Cope. „Það hafa ekki verið nein vandamál hjá honum í klefanum. Hann talaði spænsku við okkur,“ sagði Modric „Fólk er svo fljótt að gleyma því sem Bale hefur gert. Gareth var ekkert sérlega félagslyndur en hann var fínn í klefanum. Mér þykir það leitt hversu margir eru búnir að gleyma því sem hann gerði hér,“ sagði Luka Modric. Gareth Bale hefur talað um það sjálfur að hann hafi ekki verið fyrir sviðsljósið og að hann hafi bara viljað spila fótbolta. Að hans mati var það kannski sú staðreynd að hann vildi ekki athyglina sem átti þátt í því að spænska pressan snerist gegn honum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira