Aflétta takmörkunum í stærstu borg Nýja-Sjálands Kjartan Kjartansson skrifar 5. október 2020 10:24 Jacinda Ardern forsætisráðherra greiðir utankjörfundaratkvæði fyrir þingkosningar sem fara fram 17. október. Ríkisstjórn hennar hefur náð góðum árangri í að bæla niður faraldurinn og er með drjúgt forskot í skoðanakönnunum. Vísir/EPA Íbúar Auckland, stærstu borgar Nýja-Sjálands, þurfa ekki lengur að huga að fjarlægðarreglum á börum og veitingastöðum þegar slakað verður á sóttvarnaraðgerðum þar í vikunni. Hundrað manna samkomubann verður sömuleiðis afnumið nú þegar engin ný kórónuveirusmit hafa greinst í borginni í tíu daga í röð. Á sama tíma og kórónuveirufaraldurinn er víða í vexti aftur, þar á meðal á Íslandi, slaka nýsjálensk stjórnvöld á sínum aðgerðum. Ný hópsýking veirunnar sem kom upp í Auckland í ágúst var sú stærsta í faraldrinum til þessa og leiddi til þess að aðgerðir voru hertar þar. Aðgerðirnar báru ávöxt og segir Jacinda Ardern, forsætisráðherra, að slakað verði á þeim eina mínútu fyrir miðnætti á miðvikudagskvöld. „Það eru nú 95% líkur á því að hópsýkingunni hafi verið útrýmt. Covid-19 verður áfram með okkur í marga mánuði til viðbótar en við ættum samt að huga að þessum tímamótum,“ sagði Ardern í dag. Aðeins einn greindist smitaður á Nýja-Sjálandi í dag. Að sögn Reuters-fréttastofunnar var það eyjaskeggi sem kom heim frá útlöndum. Í heildina hafa 1.499 greinst smitaðir í landinu frá upphafi faraldursins og 25 látið lífið. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 síðan í maí Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa staðfest að maður hafi látist af völdum Covid-19. 4. september 2020 10:09 Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. 18. ágúst 2020 07:48 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Íbúar Auckland, stærstu borgar Nýja-Sjálands, þurfa ekki lengur að huga að fjarlægðarreglum á börum og veitingastöðum þegar slakað verður á sóttvarnaraðgerðum þar í vikunni. Hundrað manna samkomubann verður sömuleiðis afnumið nú þegar engin ný kórónuveirusmit hafa greinst í borginni í tíu daga í röð. Á sama tíma og kórónuveirufaraldurinn er víða í vexti aftur, þar á meðal á Íslandi, slaka nýsjálensk stjórnvöld á sínum aðgerðum. Ný hópsýking veirunnar sem kom upp í Auckland í ágúst var sú stærsta í faraldrinum til þessa og leiddi til þess að aðgerðir voru hertar þar. Aðgerðirnar báru ávöxt og segir Jacinda Ardern, forsætisráðherra, að slakað verði á þeim eina mínútu fyrir miðnætti á miðvikudagskvöld. „Það eru nú 95% líkur á því að hópsýkingunni hafi verið útrýmt. Covid-19 verður áfram með okkur í marga mánuði til viðbótar en við ættum samt að huga að þessum tímamótum,“ sagði Ardern í dag. Aðeins einn greindist smitaður á Nýja-Sjálandi í dag. Að sögn Reuters-fréttastofunnar var það eyjaskeggi sem kom heim frá útlöndum. Í heildina hafa 1.499 greinst smitaðir í landinu frá upphafi faraldursins og 25 látið lífið.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 síðan í maí Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa staðfest að maður hafi látist af völdum Covid-19. 4. september 2020 10:09 Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. 18. ágúst 2020 07:48 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 síðan í maí Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa staðfest að maður hafi látist af völdum Covid-19. 4. september 2020 10:09
Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. 18. ágúst 2020 07:48