Alfons og félagar enn ósigraðir á toppnum | Norsk samantekt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 18:30 Alfons og félagar eru hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Nettevisen Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. Alfons Sampsted var á sínum stað í hægri bakverði toppliðs Bodø/Glimtt sem lagði Sandefjord 2-1 í dag. Viðar Ari Jónsson var í byrjunarliði Sandefjord en var tekinn af velli fyrir Emil Pálsson á 59. mínútu leiksins. Bodø/Glimt er sem fyrr á toppi deildarinnar og titillinn svo gott sem kominn í höfn. Liðið er með 19 stiga forystu á Molde sem situr í 2. sæti deildarinnar. Sandegjord er með 23 stig í 12. sæti. Íslendingalið Álasunds tapaði 2-1 fyrir Kristiansund á heimavelli í dag. Davíð Kristján Ómarsson var í vinstri bakverði heimamanna á meðan Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Álasund situr sem fastast á botni deildarinnar með aðeins sjö stig eftir 20 leiki. Íslendingaslag Viking FK og Strømsgodset lauk með 2-2 jafntefli. Axel Óskar Andrésson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Viking og þá var Ari Leifsson í miðverðinum hjá gestunum. Valdimar Þór Ingimundarson sat hins vegar allan tímann á varamannabekk Strømsgodset. Viking er með 29 stig í 7. sæti á meðan Stromsgodset er með 23 stig í 11. sæti. Þá unnu lærisveinar Jóhannes Þórs Harðarsonar í Start frábæran 5-1 sigur á Haugasund í dag. Guðmundur Andri Tryggvason var ekki í leikmannahópi Start. Liðið er í 14. sæti með 18 stig. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heiminn sé hans Golf Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Fjöldi Íslendinga lék í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt eru nær óstöðvandi á meðan Íslendingalið Álasund er svo gott sem fallið. Alfons Sampsted var á sínum stað í hægri bakverði toppliðs Bodø/Glimtt sem lagði Sandefjord 2-1 í dag. Viðar Ari Jónsson var í byrjunarliði Sandefjord en var tekinn af velli fyrir Emil Pálsson á 59. mínútu leiksins. Bodø/Glimt er sem fyrr á toppi deildarinnar og titillinn svo gott sem kominn í höfn. Liðið er með 19 stiga forystu á Molde sem situr í 2. sæti deildarinnar. Sandegjord er með 23 stig í 12. sæti. Íslendingalið Álasunds tapaði 2-1 fyrir Kristiansund á heimavelli í dag. Davíð Kristján Ómarsson var í vinstri bakverði heimamanna á meðan Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Álasund situr sem fastast á botni deildarinnar með aðeins sjö stig eftir 20 leiki. Íslendingaslag Viking FK og Strømsgodset lauk með 2-2 jafntefli. Axel Óskar Andrésson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Viking og þá var Ari Leifsson í miðverðinum hjá gestunum. Valdimar Þór Ingimundarson sat hins vegar allan tímann á varamannabekk Strømsgodset. Viking er með 29 stig í 7. sæti á meðan Stromsgodset er með 23 stig í 11. sæti. Þá unnu lærisveinar Jóhannes Þórs Harðarsonar í Start frábæran 5-1 sigur á Haugasund í dag. Guðmundur Andri Tryggvason var ekki í leikmannahópi Start. Liðið er í 14. sæti með 18 stig.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heiminn sé hans Golf Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira