„Ef við ætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. mars 2020 21:00 Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira