Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 13:46 Aron Einar Gunnarsson með son sinn eftir einn landsleikinn á Laugardalsvelli. Getty/Oliver Hardt Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður með í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspili fyrir EM næsta sumar. Erik Hamrén sagði frá því á blaðamannafundi í dag að hann hefði samið við Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, um að fá Aron Einar til móts við íslenska landsliðið. Heimir Hallgrímsson er núna þjálfari Arons Einars hjá Al Arabi í Katar. Aron Einar á að vera að spila með Al Arabi í Katar því liðið er að spila leiki í þessu komandi landsleikjahléi. FIFA gaf Al Arabi leyfi fyrir því að bann Aroni Einari að fara til Íslands en sem betur fer mun landsliðsfyrirliðinn mæta. Hamrén samdi við Heimi og Al Arabi fyrir nokkru um að Aron myndi spila gegn Rúmeníu og hugsanlega Danmörku. „Ég veit ekki hvort hann mætir Danmörku en við höfum samið um Rúmeníu. Og sumir aðrir munu ekki vera með í öllum leikjum. Jói er auðvitað einn þeirra," sagði Hamrén og var þar að tala um Jóhann Berg Guðmundsson. Al Arabi gaf Aroni Einari Gunnarssyni ekki leyfi til að þess að koma í leikina við England og Belgíu í september. EM 2020 í fótbolta Katarski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður með í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspili fyrir EM næsta sumar. Erik Hamrén sagði frá því á blaðamannafundi í dag að hann hefði samið við Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, um að fá Aron Einar til móts við íslenska landsliðið. Heimir Hallgrímsson er núna þjálfari Arons Einars hjá Al Arabi í Katar. Aron Einar á að vera að spila með Al Arabi í Katar því liðið er að spila leiki í þessu komandi landsleikjahléi. FIFA gaf Al Arabi leyfi fyrir því að bann Aroni Einari að fara til Íslands en sem betur fer mun landsliðsfyrirliðinn mæta. Hamrén samdi við Heimi og Al Arabi fyrir nokkru um að Aron myndi spila gegn Rúmeníu og hugsanlega Danmörku. „Ég veit ekki hvort hann mætir Danmörku en við höfum samið um Rúmeníu. Og sumir aðrir munu ekki vera með í öllum leikjum. Jói er auðvitað einn þeirra," sagði Hamrén og var þar að tala um Jóhann Berg Guðmundsson. Al Arabi gaf Aroni Einari Gunnarssyni ekki leyfi til að þess að koma í leikina við England og Belgíu í september.
EM 2020 í fótbolta Katarski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira