Innlent

Þorgerður Katrín endurkjörin formaður Viðreisnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, endurkjörinn formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, endurkjörinn formaður Viðreisnar. Vísir/Egill

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var endurkjörin á landsþingi flokksins á fimmta tímanum í dag. Þorgerður var ein í framboði til formanns flokksins en hún hlaut 341 atkvæði en alls greiddu 363 atkvæði í kosningunum.

Landsþing Viðreisnar fer fram í dag og er það alrafrænt og er áætlað að það standi til klukkan 18:30.

Hægt er að fylgjast með landsfundinum hér.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.