Fótbolti

Búið að staðfesta komu Jota til Liverpool

Ísak Hallmundarson skrifar
Diogo Jota er kominn til Liverpool.
Diogo Jota er kominn til Liverpool. getty/Andrew Powell

Liverpool hefur gengið frá kaupum á Diogo Jota frá Wolves og náð samkomulagi við leikmanninn.

Jota er 23 ára gamall sóknarmaður frá Portúgal og hefur spilað vel fyrir Úlfanna undanfarin þrjú ár. Á síðasta tímabili skoraði hann 16 mörk í 48 leikjum með liðinu.

Liverpool er talið greiða um 45 milljónir punda fyrir leikmanninn.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.