Innlent

Vann fimmtíu milljónir í Lottó

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Lottómiðar
Lottómiðar Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson

Einn vann 49 milljónir í Lottóútdrætti kvöldsins, að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Vinningsmiðinn var keyptur í áskrift.

Þá hreppti einn bónusvinning upp á 752 þúsund krónur og sex fengu jókervinning; hundrað þúsund krónur hver.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×