Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2020 18:00 Kyle Walker í baráttunni við Albert Guðmundsson. vísir/hulda margrét Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. Íslenska landsliðið spilaði ansi þéttan varnarleik í dag. Enska liðið kom boltanum í netið í fyrri hálfleik en markð var dæmt af. Kyle Walker var svo sendur í bað í síðari hálfleik og lék íslenska liðið einum manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar. Íslensku strákarnir náðu þó ekki að halda út og Raheem Sterling skoraði sigurmark enska landsliðsins út vítaspyrnu undir lokin. Birkir Bjarnason gat jafnað úr íslensku víti í uppbótartíma en skaut yfir. Fín frammstaða en ekkert stig úr fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr Twitter-heiminum. Það skal ekki koma neinum á óvart að Maggi Gylfa sé háværasti maðurinn í stúkunni. Lúðurinn lætur í sér heyra— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Aldrei nokkurn tímann rangstaða, love it.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Þessi nýja treyja og allt merch í kringum hana er ekkert eðlilega sexy — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2020 Jack the lad er með einhver geislavirk efni í hárinu. pic.twitter.com/o3fklrrDZn— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2020 "Hefur það frá mömmu sinni..."@GummiBen um dýfu sonar síns — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) September 5, 2020 Absolutely in love with this @England kit. Don t @ us. pic.twitter.com/MKDiCoWzsZ— SPORF (@Sporf) September 5, 2020 Good to see an early glimpse of an @England side that is technically proficient and can keep possession. So many good young players. Early for this side but promising future. And one of the very best of the young uns is on the bench, in @trentaa98— Gary Lineker (@GaryLineker) September 5, 2020 Er Guðlaugur Victor búinn að vera jafn rosalegur í sjónvarpinu og hann hefur verið hér uppí stúku? Glerharður!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 5, 2020 Guðlaugur Victor lang besti leikmaður Íslands í fyrri hálfleik. Stýrir öllu eins og herforingi— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Finn fyrri hálfleikur að baki. Klassa varnarleikur alls liðsins. Guðlaugur Victor heldur betur að fylla vel í skarð fyrirliðans.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 5, 2020 Það er náttúrulega shocking hvað Kyle Walker hefur náð langt í lífinu með þrjá í greindarvísitölu— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2020 Kyle Walker is the first England player to be sent off in a senior men s international since Raheem Sterling v Ecuador in June 2014 (71 games without a red card)It is only his 2nd red card in 502 career apps (also for Man City v Everton in Aug 2017) pic.twitter.com/ZkSXutvzFl— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 5, 2020 Kyle Walker's last two appearances for England: Own goal vs. Netherlands Red card vs. IcelandTwo games to forget. pic.twitter.com/0ZnEknG332— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Harry Kane has been bullied by Kari #sjaumst— Gaz Martin (@G10bov) September 5, 2020 Raheem Sterling has scored a penalty for just the second time in his career and three years since scoring his first. Back on penalty duty at Man City now? pic.twitter.com/7XJZ9zHKFI— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Helvítis andskotans helvítis helvíti!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 5, 2020 Tvö ömurleg víti— Tomas Ingi Doddason (@TomasDoddason) September 5, 2020 Var síðast svona flökurt þegar ég fékk matareitrun í Tyrklandi!!! — Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2020 Hefði viljað sjá sjóðheitan Holmbert frekjast og taka vitið!— Aron Jóhannsson (@aronjo20) September 5, 2020 Vona að Birkir fái góðan stuðning í klefanum. Aldrei mikilvægara en þegar menn eru langt niðri.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Feðgarnir Kári og Gulli klárlega bestir. Þessi enski þjálfari sem ég mun aldrei nefna á nafn aftur er bjáni ársins. Að spila ekki mínum manni er ófyrirgefanlegt.— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 5, 2020 Pickford var aldrei að fara fá á sig mark á Laugardalsvelli. #ENGICE #fotboltinet pic.twitter.com/GMztWGFtMH— Ómar Stefánsson (@OmarStef) September 5, 2020 Boltinn var að lenda á bílastæðinu mínu hérna á Rekagrandanum. Kamánit #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 5, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. Íslenska landsliðið spilaði ansi þéttan varnarleik í dag. Enska liðið kom boltanum í netið í fyrri hálfleik en markð var dæmt af. Kyle Walker var svo sendur í bað í síðari hálfleik og lék íslenska liðið einum manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar. Íslensku strákarnir náðu þó ekki að halda út og Raheem Sterling skoraði sigurmark enska landsliðsins út vítaspyrnu undir lokin. Birkir Bjarnason gat jafnað úr íslensku víti í uppbótartíma en skaut yfir. Fín frammstaða en ekkert stig úr fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr Twitter-heiminum. Það skal ekki koma neinum á óvart að Maggi Gylfa sé háværasti maðurinn í stúkunni. Lúðurinn lætur í sér heyra— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Aldrei nokkurn tímann rangstaða, love it.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Þessi nýja treyja og allt merch í kringum hana er ekkert eðlilega sexy — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2020 Jack the lad er með einhver geislavirk efni í hárinu. pic.twitter.com/o3fklrrDZn— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2020 "Hefur það frá mömmu sinni..."@GummiBen um dýfu sonar síns — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) September 5, 2020 Absolutely in love with this @England kit. Don t @ us. pic.twitter.com/MKDiCoWzsZ— SPORF (@Sporf) September 5, 2020 Good to see an early glimpse of an @England side that is technically proficient and can keep possession. So many good young players. Early for this side but promising future. And one of the very best of the young uns is on the bench, in @trentaa98— Gary Lineker (@GaryLineker) September 5, 2020 Er Guðlaugur Victor búinn að vera jafn rosalegur í sjónvarpinu og hann hefur verið hér uppí stúku? Glerharður!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 5, 2020 Guðlaugur Victor lang besti leikmaður Íslands í fyrri hálfleik. Stýrir öllu eins og herforingi— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Finn fyrri hálfleikur að baki. Klassa varnarleikur alls liðsins. Guðlaugur Victor heldur betur að fylla vel í skarð fyrirliðans.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 5, 2020 Það er náttúrulega shocking hvað Kyle Walker hefur náð langt í lífinu með þrjá í greindarvísitölu— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2020 Kyle Walker is the first England player to be sent off in a senior men s international since Raheem Sterling v Ecuador in June 2014 (71 games without a red card)It is only his 2nd red card in 502 career apps (also for Man City v Everton in Aug 2017) pic.twitter.com/ZkSXutvzFl— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 5, 2020 Kyle Walker's last two appearances for England: Own goal vs. Netherlands Red card vs. IcelandTwo games to forget. pic.twitter.com/0ZnEknG332— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Harry Kane has been bullied by Kari #sjaumst— Gaz Martin (@G10bov) September 5, 2020 Raheem Sterling has scored a penalty for just the second time in his career and three years since scoring his first. Back on penalty duty at Man City now? pic.twitter.com/7XJZ9zHKFI— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Helvítis andskotans helvítis helvíti!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 5, 2020 Tvö ömurleg víti— Tomas Ingi Doddason (@TomasDoddason) September 5, 2020 Var síðast svona flökurt þegar ég fékk matareitrun í Tyrklandi!!! — Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2020 Hefði viljað sjá sjóðheitan Holmbert frekjast og taka vitið!— Aron Jóhannsson (@aronjo20) September 5, 2020 Vona að Birkir fái góðan stuðning í klefanum. Aldrei mikilvægara en þegar menn eru langt niðri.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Feðgarnir Kári og Gulli klárlega bestir. Þessi enski þjálfari sem ég mun aldrei nefna á nafn aftur er bjáni ársins. Að spila ekki mínum manni er ófyrirgefanlegt.— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 5, 2020 Pickford var aldrei að fara fá á sig mark á Laugardalsvelli. #ENGICE #fotboltinet pic.twitter.com/GMztWGFtMH— Ómar Stefánsson (@OmarStef) September 5, 2020 Boltinn var að lenda á bílastæðinu mínu hérna á Rekagrandanum. Kamánit #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 5, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36
Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49