Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 11:33 Kári Árnason hefur spilað 83 landsleiki fyrir Ísland þar af sextíu þeirra eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið sitt. Vísir/Kevin C. Cox Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. Kári sagðist hafa viljað alla leikmennina í hópnum en segir að hvert dæmi sé ólíklegt hverju öðru. Hann hvetur því yngri leikmennina til að sanna sig og segir að það sé kominn tími á það. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk sig ekki lausan frá Katar en varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson gaf ekki kost á sér í leikina við England og Belgíu. Sömu sögu er að segja af þeim Jóhanni Berg Guðmundssyni og Alfreð Finnbogasyni sem hafa báðir verið að glíma mikið við meiðsli. Kári Árnason verður 38 ára gamall í október en hann er enn að gefa kost á sér í landsliðið og hefur oft þurft að spila í gegnum meiðsli. Kári ræddi fjarveru þessara manna á blaðamannafundi í dag. „Ég er alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki. Við erum ekki það heppnir að geta valið úr endalaust af leikmönnum,“ sagði Kári Árnason. „Auðvitað var það svekkjandi að þeir skildu ekki koma í þetta verkefni en öll þessi tilfelli eru bara mismunandi. Ég get ekki alhæft með það af hverju menn ákváðu að koma ekki. Það er bara eins og það er,“ sagði Kári Árnason „Það er náttúrulega bara einhver klysja að segja þetta en menn verða bara að horfa á þetta sem tækifæri og reyna að festa sig í sessi. Það er kominn tími á það,“ sagði Kári Árnason. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. Kári sagðist hafa viljað alla leikmennina í hópnum en segir að hvert dæmi sé ólíklegt hverju öðru. Hann hvetur því yngri leikmennina til að sanna sig og segir að það sé kominn tími á það. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk sig ekki lausan frá Katar en varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson gaf ekki kost á sér í leikina við England og Belgíu. Sömu sögu er að segja af þeim Jóhanni Berg Guðmundssyni og Alfreð Finnbogasyni sem hafa báðir verið að glíma mikið við meiðsli. Kári Árnason verður 38 ára gamall í október en hann er enn að gefa kost á sér í landsliðið og hefur oft þurft að spila í gegnum meiðsli. Kári ræddi fjarveru þessara manna á blaðamannafundi í dag. „Ég er alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki. Við erum ekki það heppnir að geta valið úr endalaust af leikmönnum,“ sagði Kári Árnason. „Auðvitað var það svekkjandi að þeir skildu ekki koma í þetta verkefni en öll þessi tilfelli eru bara mismunandi. Ég get ekki alhæft með það af hverju menn ákváðu að koma ekki. Það er bara eins og það er,“ sagði Kári Árnason „Það er náttúrulega bara einhver klysja að segja þetta en menn verða bara að horfa á þetta sem tækifæri og reyna að festa sig í sessi. Það er kominn tími á það,“ sagði Kári Árnason.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira