Bein útsending: Svona gæti Breiðholt litið út í framtíðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2020 18:45 Breiðholt séð úr lofti. Vísir/Vilhelm Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. Fundurinn kemur í kjölfar þess að í síðustu viku lagði mikill fjöldi fólks, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, ferð sína í Gerðuberg og Mjódd þar sem starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs sátu fyrir svörum um vinnutillögur að hverfisskipulagi fyrir Breiðholt. Í vikunni voru líka farnar þrjár fjölmennar hverfisgöngur um Breiðholt undir leiðsögn starfsmanna sviðsins þar sem farið var yfir ýmsa þætti tillagnanna. Tekið er á móti fyrirspurnum meðan á honum stendur á netfangið hverfisskipulag@reykjavik.is. Beina útsendingu má sjá að neðan og dagskrána þar undir. Dagskrá •Samráð í Breiðholti 2015 – 2020: Ævar Harðarson, arkitekt •Helstu áherslur hverfisskipulags í Breiðholti: Ólöf Kristjánsdóttir, Óskar Örn Gunnarsson og Richard Briem hverfisskipulagsráðgjafar •Arnarbakki – tillaga að deiliskipulagi: Anna Björg Sigurðardóttir, arkitekt •Völvufell – tillaga að deiliskipulagi: Kristján Örn Kjartansson, arkitekt •Vetrargarður – hugmyndir um uppbyggingu: Atli Steinn Árnason, framkvæmdastjóri •Helstu ábendingar og áhyggjur Breiðhyltinga – Efni frá viðveru og hverfisgöngu: Halldór Árni Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður •Fyrirspurnir og svör Fundarstjóri er Gunnar Hersveinn Sigursteinsson. Auk framsögufólks taka eftirtalin þátt í að svara fyrirspurnum: •Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi •Þorsteinn Rúnar Hermannsson, samgöngustjóri •Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráð •Sara Björg Sigurðardóttir, formaður íbúaráðs Breiðholts •Óskar Dýrmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts Skipulag Reykjavík Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Hverfisskipulag Breiðholts verður kynnt með fjarfundi í kvöld klukkan 19:30. Fundurinn kemur í kjölfar þess að í síðustu viku lagði mikill fjöldi fólks, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, ferð sína í Gerðuberg og Mjódd þar sem starfsmenn umhverfis- og skipulagssviðs sátu fyrir svörum um vinnutillögur að hverfisskipulagi fyrir Breiðholt. Í vikunni voru líka farnar þrjár fjölmennar hverfisgöngur um Breiðholt undir leiðsögn starfsmanna sviðsins þar sem farið var yfir ýmsa þætti tillagnanna. Tekið er á móti fyrirspurnum meðan á honum stendur á netfangið hverfisskipulag@reykjavik.is. Beina útsendingu má sjá að neðan og dagskrána þar undir. Dagskrá •Samráð í Breiðholti 2015 – 2020: Ævar Harðarson, arkitekt •Helstu áherslur hverfisskipulags í Breiðholti: Ólöf Kristjánsdóttir, Óskar Örn Gunnarsson og Richard Briem hverfisskipulagsráðgjafar •Arnarbakki – tillaga að deiliskipulagi: Anna Björg Sigurðardóttir, arkitekt •Völvufell – tillaga að deiliskipulagi: Kristján Örn Kjartansson, arkitekt •Vetrargarður – hugmyndir um uppbyggingu: Atli Steinn Árnason, framkvæmdastjóri •Helstu ábendingar og áhyggjur Breiðhyltinga – Efni frá viðveru og hverfisgöngu: Halldór Árni Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður •Fyrirspurnir og svör Fundarstjóri er Gunnar Hersveinn Sigursteinsson. Auk framsögufólks taka eftirtalin þátt í að svara fyrirspurnum: •Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi •Þorsteinn Rúnar Hermannsson, samgöngustjóri •Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráð •Sara Björg Sigurðardóttir, formaður íbúaráðs Breiðholts •Óskar Dýrmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts
Skipulag Reykjavík Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira