Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 13:51 Gylfi Þ'or Sigurðsson og Alfreð Finnbogason gáfu ekki kost á sér í leikina á móti Englandi og Belgíu Getty/Maja Hitij Þrír lykilmenn í íslenska landsliðinu gáfu ekki kost á sér í landsleikina á móti Englandi og Belgíu og þrír aðrir missa af leikunum af öðrum ástæðum. Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, fór í dag yfir valið sitt á blaðamannafundi og þar kom líka fram af hverju það vantar svona marga lykilmenn í íslenska landsliðið að þessu sinn. Hamrén fór sérstaklega yfir forföll hjá sex leikmönnum eða það eru Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Alfreð Finnbogason og Rúnar Már Sigurjónsson. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fær ekki leyfi til að koma frá Katar vegna nýju sóttvarnarreglnanna sem FIFA setti á dögunum. Al Arabi, félagið hans Aron, nýtti sér nýja reglu FIFA til að neita Aroni um að taka þátt í leikjunum. Hamrén segir hann hafa reynt allt til að fá að koma, og að Heimir Hallgrímsson hafi reynt að hjálpa til, en félagið hafi tekið þessa ákvörðun. Rúnar Már Sigurjónsson er meiddur og því ekki með. Ragnar Sigurðsson er meiddur og Hamrén vildi frekar að hann væri áfram í Danmörk til að ná sér góðum í stað þess að koma til móts við landsliðið. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu að taka ekki þátt í leikjunum, vegna stöðu hjá sínum félögum. Hamrén segir þá vilja spila fyrir landsliðið en talið sig þurfa að taka þessa ákvörðun á þessum tímapunkti. „Ég er að sjálfsögðu ekki ánægður með þetta en verð að sætta mig við það. Ég mun aldrei neyða menn til að spila fyrir landsliðið sitt,“ segir Hamrén á fundinum í dag. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Þrír lykilmenn í íslenska landsliðinu gáfu ekki kost á sér í landsleikina á móti Englandi og Belgíu og þrír aðrir missa af leikunum af öðrum ástæðum. Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, fór í dag yfir valið sitt á blaðamannafundi og þar kom líka fram af hverju það vantar svona marga lykilmenn í íslenska landsliðið að þessu sinn. Hamrén fór sérstaklega yfir forföll hjá sex leikmönnum eða það eru Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Alfreð Finnbogason og Rúnar Már Sigurjónsson. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fær ekki leyfi til að koma frá Katar vegna nýju sóttvarnarreglnanna sem FIFA setti á dögunum. Al Arabi, félagið hans Aron, nýtti sér nýja reglu FIFA til að neita Aroni um að taka þátt í leikjunum. Hamrén segir hann hafa reynt allt til að fá að koma, og að Heimir Hallgrímsson hafi reynt að hjálpa til, en félagið hafi tekið þessa ákvörðun. Rúnar Már Sigurjónsson er meiddur og því ekki með. Ragnar Sigurðsson er meiddur og Hamrén vildi frekar að hann væri áfram í Danmörk til að ná sér góðum í stað þess að koma til móts við landsliðið. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu að taka ekki þátt í leikjunum, vegna stöðu hjá sínum félögum. Hamrén segir þá vilja spila fyrir landsliðið en talið sig þurfa að taka þessa ákvörðun á þessum tímapunkti. „Ég er að sjálfsögðu ekki ánægður með þetta en verð að sætta mig við það. Ég mun aldrei neyða menn til að spila fyrir landsliðið sitt,“ segir Hamrén á fundinum í dag.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira