Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. ágúst 2020 13:00 Faraldur kórónuveirunnar hefur áhrif á menntun 1,5 milljóna barna UNICEF Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Nú þegar skólastarf er víða að hefjast á ný ríkir neyðarástand í menntamálum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum UNICEF sem kom út í dag um menntun barna á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Skýrslan sýnir hversu gífurleg áhrf heimsfaraldurinn hefur haft og mun hafa á tækifæri barna til náms. Þegar skólar þurftu að loka til að hefta útbreiðslu faraldursins gat þriðjungur skólabarna ekki stundað fjárnám. Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar.UNICEF „Það var einn og hálfur milljarður barna tekinn úr skólum í vor. Mörg eru ekki að snúa til baka í haust nema þá kannski í breyttri mynd. UNICEF er líka á áætla að allt að 24 milljónir barna muni aldrei aftur snúa til baka í skólann út af faraldrinum,“ sagði Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Með skýrslunni sendir UNICEF ákall til ríkisstjórna heimsins að efla fjarkennslu fyrir þau hundruð milljóna barna sem hafa ekki tólin og tækin sem þarf til að læra í fjarkennslu þar sem þau búa. Einnig er biðlað til ríkisstjórna að forgangsraða opnun skóla þegar mögulegt er að létta á aðgerðum. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara.UNICEF Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara, en þar hafði helmingur skólabarna engan aðgang að fjarkennslu. „Um allan heim þá veita skólar skjól og stöðugleika fyrir börn. Þarna geta þau fengið stuðning ef þau þurfa til dæmis að komast yfir einhver áföll eða takast á við kvíða. Þarna fá mörg börn sína einu heitu máltíð dagsins. Skólar halda börnum frá vinnu. Þeir halda stúlkum frá barnahjónaböndum. Ef að skólarnir eru lokaðir eru börnin svipt þessum stöðugleika og þessu öryggi sem skólarnir veita,“ sagði Birna. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Sjá meira
Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara en helmingur þeirra hefur engan aðgang að fjarkennslu. Nú þegar skólastarf er víða að hefjast á ný ríkir neyðarástand í menntamálum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum UNICEF sem kom út í dag um menntun barna á tímum faraldurs kórónuveirunnar. Skýrslan sýnir hversu gífurleg áhrf heimsfaraldurinn hefur haft og mun hafa á tækifæri barna til náms. Þegar skólar þurftu að loka til að hefta útbreiðslu faraldursins gat þriðjungur skólabarna ekki stundað fjárnám. Þriðjungur skólabarna í heiminum gat ekki stundað fjarnám þegar loka þurfi skólum í faraldri kórónuveirunnar.UNICEF „Það var einn og hálfur milljarður barna tekinn úr skólum í vor. Mörg eru ekki að snúa til baka í haust nema þá kannski í breyttri mynd. UNICEF er líka á áætla að allt að 24 milljónir barna muni aldrei aftur snúa til baka í skólann út af faraldrinum,“ sagði Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Með skýrslunni sendir UNICEF ákall til ríkisstjórna heimsins að efla fjarkennslu fyrir þau hundruð milljóna barna sem hafa ekki tólin og tækin sem þarf til að læra í fjarkennslu þar sem þau búa. Einnig er biðlað til ríkisstjórna að forgangsraða opnun skóla þegar mögulegt er að létta á aðgerðum. Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara.UNICEF Verst er staða barna í Afríku sunnan Sahara, en þar hafði helmingur skólabarna engan aðgang að fjarkennslu. „Um allan heim þá veita skólar skjól og stöðugleika fyrir börn. Þarna geta þau fengið stuðning ef þau þurfa til dæmis að komast yfir einhver áföll eða takast á við kvíða. Þarna fá mörg börn sína einu heitu máltíð dagsins. Skólar halda börnum frá vinnu. Þeir halda stúlkum frá barnahjónaböndum. Ef að skólarnir eru lokaðir eru börnin svipt þessum stöðugleika og þessu öryggi sem skólarnir veita,“ sagði Birna.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Sjá meira