Átök Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 22:00 Messi og málin hans hjá Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. vísir/getty Guillem Balague, einn virtasti sparkspekingurinn um spænska boltann, segir að mál Lionel Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag vill Messi nú burt frá félaginu og vill að virkjuð verði klásúla sem gerir honum kleift að komast burt frá félaginu frítt. „Sögurnar eru réttar,“ sagði Balague í samtali við BBC. „Núna er 25. ágúst og Barcelona segir að þessi klásúla endi þann 10. júlí en eftir að tímabilið lengdist þá segir Messi að hann hafi til lok þessa mánaðar og það þýðir réttarmál.“ „Þetta verður ekki auðvelt að leysa og Messi er ekki tilbúinn að taka þátt í líkamlegum prófum Barcelona sem og æfingunum sem munu fram.“ Balague segir að Messi og Ronald Koeman hafi hist á dögunum þar sem Argentínumaðurinn á að hafa sagt nýja stjóranum að hann væri líklega á förum. „Hann sagði Ronald Koeman, í einkakvöldverði, að hann sæi sig frekar fyrir utan félagið en áfram hjá félaginu,“ en gæti þetta farið alla leið fyrir dómstóla? „Auðveldlega. Því þau skilja samninginn á mismunandi vegu. Barcelona segir: „Fyrirgefið en hann er með klásúlu um kaupverð upp á 700 milljónir evra og við viljum þetta allt.“ Messi vill meina að þetta standi ekki í samningnum.“ „Þetta er einnig barátta við félagið til þess að koma stjórninni í burtu og einnig forsetanum sem enginn er sáttur við.“ PSG Man City Barcelona @GuillemBalague says Lionel Messi s future could be decided in courtdue to a contract dispute. https://t.co/df2sRopiIU#bbcfootball pic.twitter.com/5HSNEc9fJA— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 25, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins fór langleiðina með að tryggja sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Guillem Balague, einn virtasti sparkspekingurinn um spænska boltann, segir að mál Lionel Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag vill Messi nú burt frá félaginu og vill að virkjuð verði klásúla sem gerir honum kleift að komast burt frá félaginu frítt. „Sögurnar eru réttar,“ sagði Balague í samtali við BBC. „Núna er 25. ágúst og Barcelona segir að þessi klásúla endi þann 10. júlí en eftir að tímabilið lengdist þá segir Messi að hann hafi til lok þessa mánaðar og það þýðir réttarmál.“ „Þetta verður ekki auðvelt að leysa og Messi er ekki tilbúinn að taka þátt í líkamlegum prófum Barcelona sem og æfingunum sem munu fram.“ Balague segir að Messi og Ronald Koeman hafi hist á dögunum þar sem Argentínumaðurinn á að hafa sagt nýja stjóranum að hann væri líklega á förum. „Hann sagði Ronald Koeman, í einkakvöldverði, að hann sæi sig frekar fyrir utan félagið en áfram hjá félaginu,“ en gæti þetta farið alla leið fyrir dómstóla? „Auðveldlega. Því þau skilja samninginn á mismunandi vegu. Barcelona segir: „Fyrirgefið en hann er með klásúlu um kaupverð upp á 700 milljónir evra og við viljum þetta allt.“ Messi vill meina að þetta standi ekki í samningnum.“ „Þetta er einnig barátta við félagið til þess að koma stjórninni í burtu og einnig forsetanum sem enginn er sáttur við.“ PSG Man City Barcelona @GuillemBalague says Lionel Messi s future could be decided in courtdue to a contract dispute. https://t.co/df2sRopiIU#bbcfootball pic.twitter.com/5HSNEc9fJA— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 25, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins fór langleiðina með að tryggja sigurinn „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira