Bali lokuð næstu mánuði Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 06:38 Tekið á móti indónesískum ferðamönnum á alþjóðaflugvellinum á Bali þann 31. júlí síðastliðinn. Getty/Johanes Christo Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir alþjóðlegum ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Upphaflega hafði verið áætlað að þeir mættu halda aftur þangað í september en sökum fjölgunar kórónuveirutilfella í Indónesíu hefur opnuninni verið skotið á frest. Balí er vinsæll áfangastaður en þangað halda milljónir ferðamanna árlega til njóta hitabeltisloftslags, matar og menningar. Þeim fækkaði hins vegar skarpt í sumar þegar stjórnvöld lokuðu landamærunum fyrir öðrum en þeim sem þar hafa búsetu. Síðastliðinn mánuð hafa ferðamálayfirvöld á Bali reynt að lokka til sín Indónesa en það hefur dugað skammt. Hótel og veitingastaðir berjast í bökkum og starfsmenn þeirra neyðst til að halda aftur til síns heima í leit að atvinnu. Alls hafa næstum 4600 kórónuveirutilfelli verið greind á Balí og 52 hafa látið lífið. Á landsvísu eru tilfellin 155 þúsund og dauðsföllin næstum 6800, sem er mesta mannfall í faraldrinum í nokkru ríki Suðaustur-Asíu. Sérfræðingar telja hins vegar að tölurnar væru hærri ef indónesísk stjórnvöld hefðu hefðu tök á að veita víðtækara skimun. Á vef breska ríkisútvarpsins er vísað í yfirlýsingu ríkisstjóra Bali þar sem segir að ástandið í landinu leyfi ekki móttöku erlendra ferðamanna. Þó svo að þess sé ekki getið í yfirlýsingunni hvenær Bali verður opnuð á ný segir ríkisstjórinn ólíklegt að það verði fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indónesía Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir alþjóðlegum ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Upphaflega hafði verið áætlað að þeir mættu halda aftur þangað í september en sökum fjölgunar kórónuveirutilfella í Indónesíu hefur opnuninni verið skotið á frest. Balí er vinsæll áfangastaður en þangað halda milljónir ferðamanna árlega til njóta hitabeltisloftslags, matar og menningar. Þeim fækkaði hins vegar skarpt í sumar þegar stjórnvöld lokuðu landamærunum fyrir öðrum en þeim sem þar hafa búsetu. Síðastliðinn mánuð hafa ferðamálayfirvöld á Bali reynt að lokka til sín Indónesa en það hefur dugað skammt. Hótel og veitingastaðir berjast í bökkum og starfsmenn þeirra neyðst til að halda aftur til síns heima í leit að atvinnu. Alls hafa næstum 4600 kórónuveirutilfelli verið greind á Balí og 52 hafa látið lífið. Á landsvísu eru tilfellin 155 þúsund og dauðsföllin næstum 6800, sem er mesta mannfall í faraldrinum í nokkru ríki Suðaustur-Asíu. Sérfræðingar telja hins vegar að tölurnar væru hærri ef indónesísk stjórnvöld hefðu hefðu tök á að veita víðtækara skimun. Á vef breska ríkisútvarpsins er vísað í yfirlýsingu ríkisstjóra Bali þar sem segir að ástandið í landinu leyfi ekki móttöku erlendra ferðamanna. Þó svo að þess sé ekki getið í yfirlýsingunni hvenær Bali verður opnuð á ný segir ríkisstjórinn ólíklegt að það verði fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indónesía Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira