Emmsjé Gauti fraus þegar hann hitti átrúnaðargoðið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2020 07:00 Rappararnir Emmsé Gauti og Arnar Freyr hafa bæst í hóp hlaðvarpara hér á landi. Skjáskot/Youtube Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í vikunni með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á útvarpsstöðinni KissFM. Í hlaðvarpinu fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. „Stóru málin eru rædd annarstaðar en hér, þetta er léttmeti. Við erum að þessu því okkur finnst gaman að spá og spekúlera, en fyrst og fremst hlæja, í návist hvors annars. Við erum ósammála um margt en það er einmitt í vinalegum deilum sem menn geta farið á flug og hlegið hátt. Það verður enginn snjallari á því að hlusta á Podkastalann en við viljum samt meina að þetta sé prýðileg næring fyrir heilann,“ segir Arnar Freyr Fyrstu tveir þættirnir eru nú þegar komnir í loftið. Gauti lýsir niðurlægjandi upplifun af því að hitta goðið sitt, rapparann Young Thug og Arnar segir frá því sem fór í gegnum huga sinn þegar hann hitti sitt goð, Kristinn Guðmundsson sem stýrir matreiðsluþættinum Soð á RÚV. Söguna hans Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. „Aðallega erum við samt að velta fyrir okkur spurningum sem brenna á allra vörum: Hvað í fjandanum er 5G? Eru draugar til? Hvaða ofurkraftar eru nytsamlegastir? Hvað er í ruslskúffunni sem fyrirfinnst á öllum heimilum? Að kalla þetta litlu málin er kannski vitleysa, þetta eru hin sönnu stóru mál. Það sjá allir. Þetta þarf að ræða,“ segir Gauti um þættina. Podkastalinn kemur út á Spotify og Youtube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á fyrstu tvo þættina. Tónlist Tengdar fréttir Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5. ágúst 2020 14:30 Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2. júlí 2020 17:00 Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í vikunni með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á útvarpsstöðinni KissFM. Í hlaðvarpinu fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin. „Stóru málin eru rædd annarstaðar en hér, þetta er léttmeti. Við erum að þessu því okkur finnst gaman að spá og spekúlera, en fyrst og fremst hlæja, í návist hvors annars. Við erum ósammála um margt en það er einmitt í vinalegum deilum sem menn geta farið á flug og hlegið hátt. Það verður enginn snjallari á því að hlusta á Podkastalann en við viljum samt meina að þetta sé prýðileg næring fyrir heilann,“ segir Arnar Freyr Fyrstu tveir þættirnir eru nú þegar komnir í loftið. Gauti lýsir niðurlægjandi upplifun af því að hitta goðið sitt, rapparann Young Thug og Arnar segir frá því sem fór í gegnum huga sinn þegar hann hitti sitt goð, Kristinn Guðmundsson sem stýrir matreiðsluþættinum Soð á RÚV. Söguna hans Gauta má heyra í klippunni hér fyrir neðan. „Aðallega erum við samt að velta fyrir okkur spurningum sem brenna á allra vörum: Hvað í fjandanum er 5G? Eru draugar til? Hvaða ofurkraftar eru nytsamlegastir? Hvað er í ruslskúffunni sem fyrirfinnst á öllum heimilum? Að kalla þetta litlu málin er kannski vitleysa, þetta eru hin sönnu stóru mál. Það sjá allir. Þetta þarf að ræða,“ segir Gauti um þættina. Podkastalinn kemur út á Spotify og Youtube alla fimmtudaga en hér fyrir neðan er hægt að hlusta á fyrstu tvo þættina.
Tónlist Tengdar fréttir Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5. ágúst 2020 14:30 Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2. júlí 2020 17:00 Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. 5. ágúst 2020 14:30
Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. 2. júlí 2020 17:00
Emmsjé Gauti: „Kominn tími á þetta bull aftur“ „Stundum elskaði ég hana og stundum langaði mig bara að henda henni. En núna er ég mjög spenntur og stoltur“, þetta segir Emmsjé Gauti í samtali við Vísi. 1. júlí 2020 12:58