„Gömul lyf“ hafa reynst vel í meðferðinni við Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 23. ágúst 2020 14:07 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans. Vísir/Vilhelm Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Meðan beðið er eftir bóluefni við Covid-19 hafa læknar um allan heim þurft að reiða sig á önnur lyf til að takast á við sýkinguna. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir íslenska lækna verið í sömu stöðu og komist að því að lyf sem þeir þekktu til hafi reynst vel. „Við uppgötvuðum notkunarmöguleika á „gömlum lyfjum“ sem hafa gagnast vel við þessum sjúkdómi og í þessum faraldri og útskýrir meðal annars af hverju árangaurinn okkar við að meðhöndla fárveikt fólk hefur verið jafn góður, sérstaklega hérna á Íslandi þar sem lækningateymi og hjúkrunarfólk hafa sýnt ótrúlegan árangur sem eftir hefur verið tekið,“ segir Björn. „Það grundvallast á þekkingu okkar á gömlum lyfjum, hvernig gott er að beita þeim við aðstæður eins og þær sem komu upp í sjúkdómsferlinu núna,“ segir hann. Þá séu vísbendingar um að meðferðir við berklum kunni að gefa góða raun. „Það eru líka athyglisverðar niðurstöður þar sem menn eru að nota bólusetningar gegn berklabakteríunni til að styrkja ónæmiskerfið og það er margt sem bendir til þess að það geti gefið vörn gegn Covid-sjúkdómnum vegna þess að það sem berklabóluefni gerir er að það sparkar í ónæmiskerfið á þann stað sem að skiptir mestu máli fyrir varnir okkar gegn þessum vírus,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55 Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Sjá meira
Yfirlæknir á Landspítalanum segir að árangur Íslendinga við meðhöndlun á alvarlegum Covid-veikindum megi að hluta rekja til lyfja sem læknar höfðu við höndina. Meðan beðið er eftir bóluefni við Covid-19 hafa læknar um allan heim þurft að reiða sig á önnur lyf til að takast á við sýkinguna. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir íslenska lækna verið í sömu stöðu og komist að því að lyf sem þeir þekktu til hafi reynst vel. „Við uppgötvuðum notkunarmöguleika á „gömlum lyfjum“ sem hafa gagnast vel við þessum sjúkdómi og í þessum faraldri og útskýrir meðal annars af hverju árangaurinn okkar við að meðhöndla fárveikt fólk hefur verið jafn góður, sérstaklega hérna á Íslandi þar sem lækningateymi og hjúkrunarfólk hafa sýnt ótrúlegan árangur sem eftir hefur verið tekið,“ segir Björn. „Það grundvallast á þekkingu okkar á gömlum lyfjum, hvernig gott er að beita þeim við aðstæður eins og þær sem komu upp í sjúkdómsferlinu núna,“ segir hann. Þá séu vísbendingar um að meðferðir við berklum kunni að gefa góða raun. „Það eru líka athyglisverðar niðurstöður þar sem menn eru að nota bólusetningar gegn berklabakteríunni til að styrkja ónæmiskerfið og það er margt sem bendir til þess að það geti gefið vörn gegn Covid-sjúkdómnum vegna þess að það sem berklabóluefni gerir er að það sparkar í ónæmiskerfið á þann stað sem að skiptir mestu máli fyrir varnir okkar gegn þessum vírus,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55 Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Sjá meira
Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. 23. ágúst 2020 13:37
Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. 23. ágúst 2020 12:55
Ekki búið að rekja uppruna smitsins á Hlíf Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem er á níræðisaldri hefur greinst með kórónuveiruna og hafa nítján íbúar Hlífar verið skikkaðir í sóttkví vegna smitsins. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að enn sé ekki búið að rekja uppruna smitsins. 23. ágúst 2020 10:39