Enginn bilbugur á Bloomberg Andri Eysteinsson skrifar 2. mars 2020 21:25 Bloomberg heldur ótrauður áfram. AP/Rich Pedroncelli Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Tveir frambjóðendur sem hafa fagnað ágætu gengi í fyrstu forkosningunum hafa þegar lagt drauminn um Hvíta húsið á hilluna síðustu daga. Fyrrverandi borgarstjórinn Pete Buttigieg og þingkonan Amy Klobuchar létu bæði gott heita fyrir forkosningarnar á ofur-þriðjudeginum á morgun en þá kjósa demókratar í fjórtán ríkjum og í Bandarísku Samóa-eyjum í forkosningunum.Milljarðamæringurinn Mike Bloomberg ræddi við stuðningsmenn sína á stuðningsfundi sínum í Manassas í Virginíu og sagðist ekki ætla að fara að taka upp á því nú að tapa kosningum.„Ég hef borið sigur úr býtum í þrennum kosningum hingað til. Ég ætla ekki að byrja tapa í kosningum núna,“ hefur AP eftir Bloomberg á fundinum. Nafn Bloombergs verður á kjörseðlinum í öllum fjórtán ríkjunum sem og í Bandarísku Samóa-eyjum og hefur hann varið stórfé í kynningarstarf í ríkjunum.Bloomberg ræddi þau Buttigieg og Klobuchar, sem bæði hafa lýst yfir stuðningi við Joe Biden, og hrósaði þeim fyrir prúðmannlega framkomu og óskaði þeim velfarnaðar í framtíðinni. „Þetta er leiðinlegt fyrir þau en ég er í þessu til að vinna,“ sagði Bloomberg. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Tveir frambjóðendur sem hafa fagnað ágætu gengi í fyrstu forkosningunum hafa þegar lagt drauminn um Hvíta húsið á hilluna síðustu daga. Fyrrverandi borgarstjórinn Pete Buttigieg og þingkonan Amy Klobuchar létu bæði gott heita fyrir forkosningarnar á ofur-þriðjudeginum á morgun en þá kjósa demókratar í fjórtán ríkjum og í Bandarísku Samóa-eyjum í forkosningunum.Milljarðamæringurinn Mike Bloomberg ræddi við stuðningsmenn sína á stuðningsfundi sínum í Manassas í Virginíu og sagðist ekki ætla að fara að taka upp á því nú að tapa kosningum.„Ég hef borið sigur úr býtum í þrennum kosningum hingað til. Ég ætla ekki að byrja tapa í kosningum núna,“ hefur AP eftir Bloomberg á fundinum. Nafn Bloombergs verður á kjörseðlinum í öllum fjórtán ríkjunum sem og í Bandarísku Samóa-eyjum og hefur hann varið stórfé í kynningarstarf í ríkjunum.Bloomberg ræddi þau Buttigieg og Klobuchar, sem bæði hafa lýst yfir stuðningi við Joe Biden, og hrósaði þeim fyrir prúðmannlega framkomu og óskaði þeim velfarnaðar í framtíðinni. „Þetta er leiðinlegt fyrir þau en ég er í þessu til að vinna,“ sagði Bloomberg.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira