Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 21:45 Alexandre Lacazette skoraði gegn Olympiacos. vísir/getty Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Lacazette skoraði markið mikilvæga tíu mínútum fyrir leikslok, eftir laglega sendingu frá Bukayo Saka þvert fyrir markið. Seinni leikur liðanna fer fram í Lundúnum eftir viku. Evrópudeild UEFA
Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Lacazette skoraði markið mikilvæga tíu mínútum fyrir leikslok, eftir laglega sendingu frá Bukayo Saka þvert fyrir markið. Seinni leikur liðanna fer fram í Lundúnum eftir viku.
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti