Nóg að gera hjá björgunarsveitum Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2020 21:41 Tugir bíla eru fastir á Sólheimasandi en einnig hefur mikið verið að gera á Suðurnesjum þar sem rúmlega 40 aðstoðarbeiðnir hafa borist til Landsbjargar. Vísir/Vilhelm Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag og í kvöld vegna veðurs og ófærðar víða um sunnanvert landið. Tugir bíla eru fastir á Sólheimasandi en einnig hefur mikið verið að gera á Suðurnesjum þar sem rúmlega 40 aðstoðarbeiðnir hafa borist til Landsbjargar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir mikla ófærð hafa verið á Grindavíkurvegi, nálægt Bláa lóninu, og þar hafi flækja myndast vegna ófærðar. Björgunarsveitarmenn hafi enn verið að störfum um klukkan níu við að greiða úr þeirri flækju og losa umferðina frá Bláa lóninu. Vegurinn lokaðist um tíma en hefur verið opnaður aftur. Á Suðurlandi er búið að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur og lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Sólheimasandi. Þar var mjög hvasst og mikill skafrenningur. Davíð segir þetta hafa verið helstu verkefni björgunarsveita í dag og í kvöld. „Það er mikilvægt, eins og svo oft áður síðustu mánuði, að fólk fylgist vel með veðri og færð,“ segir Davíð. Eins og áður segir búið að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur. Suðurstrandarvegi hefur einnig verið lokað. Óvissustig er á Reykjanesbraut, Mosfellsheiði og Kjalarnesi. Vetrarfærð er í öllum landshlutum. Tweets by Vegagerdin Björgunarsveitir Samgöngur Veður Tengdar fréttir Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. 27. febrúar 2020 10:12 Appelsínugul veðurviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi klukkan 18 í kvöld og gildir til miðnættis. 27. febrúar 2020 15:13 „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í dag og í kvöld vegna veðurs og ófærðar víða um sunnanvert landið. Tugir bíla eru fastir á Sólheimasandi en einnig hefur mikið verið að gera á Suðurnesjum þar sem rúmlega 40 aðstoðarbeiðnir hafa borist til Landsbjargar. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir mikla ófærð hafa verið á Grindavíkurvegi, nálægt Bláa lóninu, og þar hafi flækja myndast vegna ófærðar. Björgunarsveitarmenn hafi enn verið að störfum um klukkan níu við að greiða úr þeirri flækju og losa umferðina frá Bláa lóninu. Vegurinn lokaðist um tíma en hefur verið opnaður aftur. Á Suðurlandi er búið að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur og lentu fjöldi ökumanna í vandræðum á Sólheimasandi. Þar var mjög hvasst og mikill skafrenningur. Davíð segir þetta hafa verið helstu verkefni björgunarsveita í dag og í kvöld. „Það er mikilvægt, eins og svo oft áður síðustu mánuði, að fólk fylgist vel með veðri og færð,“ segir Davíð. Eins og áður segir búið að loka veginum á milli Hvolsvallar og Víkur. Suðurstrandarvegi hefur einnig verið lokað. Óvissustig er á Reykjanesbraut, Mosfellsheiði og Kjalarnesi. Vetrarfærð er í öllum landshlutum. Tweets by Vegagerdin
Björgunarsveitir Samgöngur Veður Tengdar fréttir Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. 27. febrúar 2020 10:12 Appelsínugul veðurviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi klukkan 18 í kvöld og gildir til miðnættis. 27. febrúar 2020 15:13 „Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Biðu í tvo tíma eftir afísingu Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í morgunsárið er ekki það eina sem gengið hefur hægt í morgun. Nokkrar tafir hafa verið á brottförum frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Þar snjóaði töluvert í nótt og hafa farþegar þurft að bíða eftir því að flugvélarnar séu afísaðar. 27. febrúar 2020 10:12
Appelsínugul veðurviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi klukkan 18 í kvöld og gildir til miðnættis. 27. febrúar 2020 15:13
„Rysjótt veður“ næstu sólarhringa og gular viðvaranir Veðurstofan spáir rysjóttu veðri næstu tvo sólarhringa, með allhvassri eða hvassri austanátt, stormi eða roki syðst í dag og á Suðausturlandi á morgun. 27. febrúar 2020 06:39