Icelandair aflýsir 22 flugferðum á föstudag vegna óveðursins Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. febrúar 2020 18:43 Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram fram á föstudag. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur aflýst 22 flugferðum til og frá Evrópu á föstudaginn 14.febrúar vegna veðurs. Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. Eins og staðan er núna er allt flug til og frá Bandaríkjunum og Kanada enn á áætlun á föstudag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Icelandair. Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. Appelsínugular viðvaranir eru í öllum landshlutum en víðast verður vindur 25-33m/s. Eftirfarandi flugi hefur verið aflýst á morgun 14. febrúar FI532/533 til og frá Munchen FI520/521 til og frá Frankfurt FI342/343 til og frá Helsinki FI306/307 til og frá Stokkhólmi FI500/501 til og frá Amsterdam FI528/529 til og frá Berlín FI204/205 til og frá Kaupmannahöfn FI416/417 til og frá Dublin FI544/545 til og frá París CDG FI318/319 til og frá Osló FI430/431 til og frá Glasgow Búið að er að skipuleggja eftirfarandi aukaflug á morgun, 13. febrúar: FI504 frá Keflavík til Amsterdam kl. 09:45 FI505 frá Amsterdam til Keflavíkur kl. 14:00 FI546 frá Keflavík til Parísar CDG kl. 16:00 FI547 frá París CDG til Keflavíkur kl. 20:35 FI524 frá Keflavík til Frankfurt kl. 14:40 FI525 frá Frankfurt til Keflavíkur kl. 19:20 FI216 frá Keflavík til Kaupmannahafnar kl. 16:10 FI217 frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur kl. 20:20 Röskunin hefur áhrif á þúsundir farþega en um 8000 farþegar áttu bókað flug með Icelandair á föstudag. Í tilkynningu Icelandair segir að nú þegar hafi um 1500 farþegar þegið boð flugfélagsins um að flýta og breyta flugi vegna þessa. Þá hafa farþegar verið upplýstir um niðurfellingu flugs á föstudaginn. Unnið er að því að bóka farþegana í ný flug, hluta þeirra á morgun og restina í önnur flug á næstu dögum. Farþegar munu fá senda uppfærða ferðaáætlun í tölvupósti en geta einnig fylgst með „umsjón með bókun“ á heimasíðu Icelandair. Nánari upplýsingar er að finna hér. Fréttir af flugi Icelandair Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. 12. febrúar 2020 12:10 Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. 12. febrúar 2020 18:30 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Icelandair hefur aflýst 22 flugferðum til og frá Evrópu á föstudaginn 14.febrúar vegna veðurs. Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. Eins og staðan er núna er allt flug til og frá Bandaríkjunum og Kanada enn á áætlun á föstudag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Icelandair. Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. Appelsínugular viðvaranir eru í öllum landshlutum en víðast verður vindur 25-33m/s. Eftirfarandi flugi hefur verið aflýst á morgun 14. febrúar FI532/533 til og frá Munchen FI520/521 til og frá Frankfurt FI342/343 til og frá Helsinki FI306/307 til og frá Stokkhólmi FI500/501 til og frá Amsterdam FI528/529 til og frá Berlín FI204/205 til og frá Kaupmannahöfn FI416/417 til og frá Dublin FI544/545 til og frá París CDG FI318/319 til og frá Osló FI430/431 til og frá Glasgow Búið að er að skipuleggja eftirfarandi aukaflug á morgun, 13. febrúar: FI504 frá Keflavík til Amsterdam kl. 09:45 FI505 frá Amsterdam til Keflavíkur kl. 14:00 FI546 frá Keflavík til Parísar CDG kl. 16:00 FI547 frá París CDG til Keflavíkur kl. 20:35 FI524 frá Keflavík til Frankfurt kl. 14:40 FI525 frá Frankfurt til Keflavíkur kl. 19:20 FI216 frá Keflavík til Kaupmannahafnar kl. 16:10 FI217 frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur kl. 20:20 Röskunin hefur áhrif á þúsundir farþega en um 8000 farþegar áttu bókað flug með Icelandair á föstudag. Í tilkynningu Icelandair segir að nú þegar hafi um 1500 farþegar þegið boð flugfélagsins um að flýta og breyta flugi vegna þessa. Þá hafa farþegar verið upplýstir um niðurfellingu flugs á föstudaginn. Unnið er að því að bóka farþegana í ný flug, hluta þeirra á morgun og restina í önnur flug á næstu dögum. Farþegar munu fá senda uppfærða ferðaáætlun í tölvupósti en geta einnig fylgst með „umsjón með bókun“ á heimasíðu Icelandair. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Fréttir af flugi Icelandair Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. 12. febrúar 2020 12:10 Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. 12. febrúar 2020 18:30 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58
Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. 12. febrúar 2020 12:10
Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. 12. febrúar 2020 18:30