Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. febrúar 2020 21:45 Veður er afar slæmt við Vík í Mýrdal. Mynd/Sigurður Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Vík í Mýrdal. Þar eru nú um tíu manns, allt erlendir ferðamenn. Fjöldahjálparstöðin er staðsett í félagsheimilinu Leikskálum en svo virðist sem að óveðrið sem spáð var að kæmi í nótt og á morgun sé farið láta á sér kræla á Suðurlandi.Sjá einnig: Óveðursvaktin - Rauð viðvörun gefin út Rauð viðvörun Veðurstofunnar tekur gildi á svæðinu klukkan fimm, en örlítið síðar á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa og Suðausturlandi. Nú er búið að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal en lögreglumaður sagði í samtali við Vísi nú á níunda tímanum að þegar væri brostinn á „glórulaus blindbylur“ á svæðinu.´ Björgunarsveitir hafa þurft að bjarga nokkrum ökumönnum úr ógöngum í Mýrdal í kvöld vegna veðursÞá náðist á myndband þegar ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Skyggni var afar slæmt á svæðinu og mjög hvasst, líkt og fjallað er um hér. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Örtröð og tómar hillur í aðdraganda sprengilægðarinnar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu margir leið sína í kjörbúðir eftir vinnu í dag og birgðu sig upp af matvælum fyrir sprengilægðina sem skellur á strax í nótt. 13. febrúar 2020 20:33 „Glórulaus blindbylur“ þegar skollinn á við Sólheimasand Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal. Lögreglumaður sem var á ferðinni þar áðan segir veðrið glórulaust á þessum slóðum í augnablikinu. 13. febrúar 2020 20:00 Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. 13. febrúar 2020 21:39 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Fleiri fréttir Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Sjá meira
Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Vík í Mýrdal. Þar eru nú um tíu manns, allt erlendir ferðamenn. Fjöldahjálparstöðin er staðsett í félagsheimilinu Leikskálum en svo virðist sem að óveðrið sem spáð var að kæmi í nótt og á morgun sé farið láta á sér kræla á Suðurlandi.Sjá einnig: Óveðursvaktin - Rauð viðvörun gefin út Rauð viðvörun Veðurstofunnar tekur gildi á svæðinu klukkan fimm, en örlítið síðar á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa og Suðausturlandi. Nú er búið að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal en lögreglumaður sagði í samtali við Vísi nú á níunda tímanum að þegar væri brostinn á „glórulaus blindbylur“ á svæðinu.´ Björgunarsveitir hafa þurft að bjarga nokkrum ökumönnum úr ógöngum í Mýrdal í kvöld vegna veðursÞá náðist á myndband þegar ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Skyggni var afar slæmt á svæðinu og mjög hvasst, líkt og fjallað er um hér.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Örtröð og tómar hillur í aðdraganda sprengilægðarinnar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu margir leið sína í kjörbúðir eftir vinnu í dag og birgðu sig upp af matvælum fyrir sprengilægðina sem skellur á strax í nótt. 13. febrúar 2020 20:33 „Glórulaus blindbylur“ þegar skollinn á við Sólheimasand Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal. Lögreglumaður sem var á ferðinni þar áðan segir veðrið glórulaust á þessum slóðum í augnablikinu. 13. febrúar 2020 20:00 Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. 13. febrúar 2020 21:39 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent Fleiri fréttir Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Sjá meira
Örtröð og tómar hillur í aðdraganda sprengilægðarinnar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu lögðu margir leið sína í kjörbúðir eftir vinnu í dag og birgðu sig upp af matvælum fyrir sprengilægðina sem skellur á strax í nótt. 13. febrúar 2020 20:33
„Glórulaus blindbylur“ þegar skollinn á við Sólheimasand Búið er að loka þjóðvegi 1 á milli Seljalandsfoss og Víkur í Mýrdal. Lögreglumaður sem var á ferðinni þar áðan segir veðrið glórulaust á þessum slóðum í augnablikinu. 13. febrúar 2020 20:00
Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. 13. febrúar 2020 21:39