Berst fyrir því að matarfíkn verði viðurkenndur sjúkdómur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 21:00 Esther Helga segir það mikilvægt að matarfíkn verði viðurkennd sem sjúkdómur getty/Jeff J Mitchell Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í matarfíkniráðgjöf og dáleiðslumeðferðarfræðingur, hefur lengi barist fyrir því að matarfíkn verði viðurkennd sem sjúkdómur. Hún segir mikilvægt fyrir matarfíkla að fá viðeigandi úrræði svo þeir geti unnið úr fíknivandanum. „Ég er búin að starfrækja meðferðarúrræði sem byggja á þessu sem fíknivanda í fjórtán ár núna og hef bæði verið með ráðstefnur hér heima og staðið fyrir því að fá mikið af sérfræðingum hingað heim, fólk sem hefur verið að starfa við þetta á þennan hátt víða um heim, og við höfum síðan tekið höndum saman við það að stofna þennan alþjóðlega skóla þar sem við erum að koma fram með þær vísindarannsóknir sem sýna fram á þennan sjúkdóm.“ Hún segir frá rannsókn sem sýnir fram á það að sykur hafi sömu áhrif á heilann og líkamann okkar eins og önnur vímuefni og kveiki löngun til að borða meira. „Þá er þetta í rauninni heilasjúkdómur en það er ekki nóg að glíma kannski bara við mataræðið og ef einstaklingur er búinn að þróa með sér fíknivanda þá hefur það sýnt sig […] að fíknimeðferðir virka meðan aðrar gera það ekki.“ Esther segir ekki mikla grundvöll fyrir því að fólk fari í svipaða meðferð við matarfíkn líkt og við áfengisfíkn eins og tíðkast hér á landi, þar sem fólk fer inn á meðferðarstofnun í einhvern tíma á meðan það nær réttu hugarfari. „Ég hef hins vegar staðið fyrir námskeiðahaldi og meðferðum, ég hef stundum fengið með mér fólk inn í innlagningarmeðferð hér, svona einu sinni tvisvar á ári hef ég leitast við að gera það og það náttúrulega virkar gríðarlega vel.“ Horfa þarf á matarfíkn sem sjúkdóm Hægt er að fara í slíkar meðferðir erlendis en þeim fylgir gríðarlegur kostnaður segir Esther. Í vetur fór hún á fund heilbrigðisráðherra til að ræða slíkar meðferðir en hún segir ekkert hafa komið út úr því enn. „Við höfum verið að gera rannsóknir á meðferðarfylgni hér í þessum meðferðum og þær sýna það að það er sextíu til áttatíu prósent árangur á fyrsta ári, þrjátíu prósent langtímaárangur meðan víða þegar verið er að vinna með offituna og ekki þetta element tekið inn þá er undir fimm prósent árangur á einu til þremur árum. Það eru þær rannsóknir sem Reykjalundur og fleiri hafa verið að gefa út.“ Hún segir vandamálið vera að þeir sem skilgreina sjúkdóma séu amerísku geðlæknasamtökin, og Alþjóða heilbrigðismálastofnunin og á þeirra borði sé matur enn ekki skilgreindur sem fíkniefni. „Ég er í erlendum þrýstihópi sem fékk þó allavega eina setningu inn í síðasta DSM greiningarferlið um að binge-eating (lotugræðgi), sem er búið að fá viðurkenningu sem átröskun, hafi sambærileg einkenni og fíknivandi.“ Hún segir næstu skref vonandi vera þau að fólk sem meti hvort eitthvað sé sjúkdómur eða ekki fari að horfa á þetta sem sjúkdóm. „Við sem að svo höfum verið að vinna í þessum geira við náttúrulega sjáum batann sem verður þegar fólk fær greiningu á vandann og fær svo réttar leiðbeiningar og stuðning.“ Heilbrigðismál Heilsa Matur Tengdar fréttir Bein útsending: Af hverju erum við að fitna? Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu. 1. febrúar 2020 12:00 Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. 4. nóvember 2019 08:30 Valdimar hefur misst 30 kíló: „Kærasta sem stoppar mig þegar mig langar að panta pizzu“ "Núna þarf ég aðeins að monta mig.“ 20. janúar 2020 14:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í matarfíkniráðgjöf og dáleiðslumeðferðarfræðingur, hefur lengi barist fyrir því að matarfíkn verði viðurkennd sem sjúkdómur. Hún segir mikilvægt fyrir matarfíkla að fá viðeigandi úrræði svo þeir geti unnið úr fíknivandanum. „Ég er búin að starfrækja meðferðarúrræði sem byggja á þessu sem fíknivanda í fjórtán ár núna og hef bæði verið með ráðstefnur hér heima og staðið fyrir því að fá mikið af sérfræðingum hingað heim, fólk sem hefur verið að starfa við þetta á þennan hátt víða um heim, og við höfum síðan tekið höndum saman við það að stofna þennan alþjóðlega skóla þar sem við erum að koma fram með þær vísindarannsóknir sem sýna fram á þennan sjúkdóm.“ Hún segir frá rannsókn sem sýnir fram á það að sykur hafi sömu áhrif á heilann og líkamann okkar eins og önnur vímuefni og kveiki löngun til að borða meira. „Þá er þetta í rauninni heilasjúkdómur en það er ekki nóg að glíma kannski bara við mataræðið og ef einstaklingur er búinn að þróa með sér fíknivanda þá hefur það sýnt sig […] að fíknimeðferðir virka meðan aðrar gera það ekki.“ Esther segir ekki mikla grundvöll fyrir því að fólk fari í svipaða meðferð við matarfíkn líkt og við áfengisfíkn eins og tíðkast hér á landi, þar sem fólk fer inn á meðferðarstofnun í einhvern tíma á meðan það nær réttu hugarfari. „Ég hef hins vegar staðið fyrir námskeiðahaldi og meðferðum, ég hef stundum fengið með mér fólk inn í innlagningarmeðferð hér, svona einu sinni tvisvar á ári hef ég leitast við að gera það og það náttúrulega virkar gríðarlega vel.“ Horfa þarf á matarfíkn sem sjúkdóm Hægt er að fara í slíkar meðferðir erlendis en þeim fylgir gríðarlegur kostnaður segir Esther. Í vetur fór hún á fund heilbrigðisráðherra til að ræða slíkar meðferðir en hún segir ekkert hafa komið út úr því enn. „Við höfum verið að gera rannsóknir á meðferðarfylgni hér í þessum meðferðum og þær sýna það að það er sextíu til áttatíu prósent árangur á fyrsta ári, þrjátíu prósent langtímaárangur meðan víða þegar verið er að vinna með offituna og ekki þetta element tekið inn þá er undir fimm prósent árangur á einu til þremur árum. Það eru þær rannsóknir sem Reykjalundur og fleiri hafa verið að gefa út.“ Hún segir vandamálið vera að þeir sem skilgreina sjúkdóma séu amerísku geðlæknasamtökin, og Alþjóða heilbrigðismálastofnunin og á þeirra borði sé matur enn ekki skilgreindur sem fíkniefni. „Ég er í erlendum þrýstihópi sem fékk þó allavega eina setningu inn í síðasta DSM greiningarferlið um að binge-eating (lotugræðgi), sem er búið að fá viðurkenningu sem átröskun, hafi sambærileg einkenni og fíknivandi.“ Hún segir næstu skref vonandi vera þau að fólk sem meti hvort eitthvað sé sjúkdómur eða ekki fari að horfa á þetta sem sjúkdóm. „Við sem að svo höfum verið að vinna í þessum geira við náttúrulega sjáum batann sem verður þegar fólk fær greiningu á vandann og fær svo réttar leiðbeiningar og stuðning.“
Heilbrigðismál Heilsa Matur Tengdar fréttir Bein útsending: Af hverju erum við að fitna? Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu. 1. febrúar 2020 12:00 Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. 4. nóvember 2019 08:30 Valdimar hefur misst 30 kíló: „Kærasta sem stoppar mig þegar mig langar að panta pizzu“ "Núna þarf ég aðeins að monta mig.“ 20. janúar 2020 14:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Bein útsending: Af hverju erum við að fitna? Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu. 1. febrúar 2020 12:00
Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. 4. nóvember 2019 08:30
Valdimar hefur misst 30 kíló: „Kærasta sem stoppar mig þegar mig langar að panta pizzu“ "Núna þarf ég aðeins að monta mig.“ 20. janúar 2020 14:30