Mikil hlýindi í kortunum og hitamet gætu fallið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2020 17:30 Hitakort morgundagsins frá Veðurstofu Íslands. Gul veðurviðvörun er nú í gildi um land allt vegna leysinga en snemma í fyrramálið tekur síðan gul viðvörun gildi á Breiðafirði, Ströndum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna sunnanstorms. Samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands er spáð miklum hlýindum á landinu á morgun, sérstaklega á svæðinu frá Tröllaskaga og austur á Austfirði. Er möglegt að hitamet febrúarmánaðar falli. Hæsti hiti sem mælst hefur í febrúar hingað til mældist á Eyjabökkum norðan Vatnajökuls 12. febrúar 2017 og náði hitinn þá 19,1 gráður. Tölur upp á 17 til 18 gráður og jafnvel hærri gætu mælst á Austurlandi á morgun og eru Vopnafjörður, Seyðisfjörður og Neskaupsstaðir líklegir til að mælast hlýjustu staðirnir.Veðurhorfur á landinu:Sunnan 10-18 m/s og rigning eða súld, en úrkomuminna austanlands. Hiti 6 til 13 stig.Hvessir í nótt, sunnan og suðvestan 15-25 m/s í fyrramálið, hvassast í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Áfram vætusamt sunnan og vestantil, annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis á morgun og kólnar í veðri.Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt með rigningu, 13-20 m/s síðdegis. Hægari vindur og þurrt að kalla norðanlands fram á kvöld. Hiti 4 til 10 stig.Á laugardag:Líkur á sunnan hvassviðri eða stormi um morguninn með rigningu eða slyddu, en þurrt norðaustantil á landinu. Lægir þegar kemur fram á daginn, sunnan 5-10 seinnipartinn með éljum eða slydduéljum á sunnanverðu landinu, en þurrt annarstaðar. Kólnandi veður, hiti kringum frostmark undir kvöld.Á sunnudag:Breytileg átt 3-8 og yfirleitt úrkomulaust, en norðan 8-15 og snjókoma á Vestfjörðum og með norðurströndinni. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins. Veður Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Gul veðurviðvörun er nú í gildi um land allt vegna leysinga en snemma í fyrramálið tekur síðan gul viðvörun gildi á Breiðafirði, Ströndum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna sunnanstorms. Samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands er spáð miklum hlýindum á landinu á morgun, sérstaklega á svæðinu frá Tröllaskaga og austur á Austfirði. Er möglegt að hitamet febrúarmánaðar falli. Hæsti hiti sem mælst hefur í febrúar hingað til mældist á Eyjabökkum norðan Vatnajökuls 12. febrúar 2017 og náði hitinn þá 19,1 gráður. Tölur upp á 17 til 18 gráður og jafnvel hærri gætu mælst á Austurlandi á morgun og eru Vopnafjörður, Seyðisfjörður og Neskaupsstaðir líklegir til að mælast hlýjustu staðirnir.Veðurhorfur á landinu:Sunnan 10-18 m/s og rigning eða súld, en úrkomuminna austanlands. Hiti 6 til 13 stig.Hvessir í nótt, sunnan og suðvestan 15-25 m/s í fyrramálið, hvassast í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Áfram vætusamt sunnan og vestantil, annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis á morgun og kólnar í veðri.Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt með rigningu, 13-20 m/s síðdegis. Hægari vindur og þurrt að kalla norðanlands fram á kvöld. Hiti 4 til 10 stig.Á laugardag:Líkur á sunnan hvassviðri eða stormi um morguninn með rigningu eða slyddu, en þurrt norðaustantil á landinu. Lægir þegar kemur fram á daginn, sunnan 5-10 seinnipartinn með éljum eða slydduéljum á sunnanverðu landinu, en þurrt annarstaðar. Kólnandi veður, hiti kringum frostmark undir kvöld.Á sunnudag:Breytileg átt 3-8 og yfirleitt úrkomulaust, en norðan 8-15 og snjókoma á Vestfjörðum og með norðurströndinni. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins.
Veður Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent